Grátleg niðurstaða Birnis og Gísla Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2024 18:59 Birnir Snær byrjaði fyrir Halmstad í svekkjandi jafntefli í kvöld. @HalmstadsBK Íslendingaslagur og fallslagur var á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Halmstad hafði tapað sex leikjum í röð í deildinni fyrir leik dagsins við Gautaborg og sat í fallsæti með 21 stig, líkt og Kalmar sem var sæti ofar, í umspilssæti um fall. Gautaborg glímir einnig við falldrauginn en liðið var aðeins stigi fyrir ofan Halmstad fyrir leik kvöldsins. Kolbeinn Þórðarson byrjaði á miðju Gautaborgar og Birnir Snær Ingason byrjaði á vinstri kanti Halmstad og Gísli Eyjólfsson á þeim hægri. Markalaust var í hálfleik og var Gísla skipt af velli á 56. mínútu fyrir Fílabeinsstrendinginn Yannick Agnero. Sá kom Halmstad yfir á 78. mínútu leiksins og stefndi allt í langþráðan sigur Halmstad. Ramon Lundqvist kom hins vegar í veg fyrir það með jöfnunarmarki undir lok leiks fyrir heimamenn og 1-1 jafntefli niðurstaðan. Leikirnir orðnir sjö í röð hjá Halmstad án sigurs en Gautaborg spilað fjóra í röð án þess að fagna sigri. Halmstad fer þó með stiginu upp fyrir Kalmar í umspilssæti um fall, það fjórtánda í deildinni af 16 en Gautaborg er sæti ofar með stigi meira í jafnri sænskri fallbaráttunni. Í sænsku kvennadeildinni kom hin 17 ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir, sem fór frá Víkingi til Norrköping í sumar, inn sem varamaður hjá liðinu gegn Djurgarden. Staðan var 2-1 fyrir Djurgarden þegar Sigdís kom af bekknum á 82. mínútu og með hennar hjálp tókst Norrköping að jafna og 2-2 úrslit leiksins. Norrköping er í 5. sæti deildarinnar með 31 stig eftir 20 leiki, fimm á undan Djurgarden sem er sæti neðar. Sænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira
Halmstad hafði tapað sex leikjum í röð í deildinni fyrir leik dagsins við Gautaborg og sat í fallsæti með 21 stig, líkt og Kalmar sem var sæti ofar, í umspilssæti um fall. Gautaborg glímir einnig við falldrauginn en liðið var aðeins stigi fyrir ofan Halmstad fyrir leik kvöldsins. Kolbeinn Þórðarson byrjaði á miðju Gautaborgar og Birnir Snær Ingason byrjaði á vinstri kanti Halmstad og Gísli Eyjólfsson á þeim hægri. Markalaust var í hálfleik og var Gísla skipt af velli á 56. mínútu fyrir Fílabeinsstrendinginn Yannick Agnero. Sá kom Halmstad yfir á 78. mínútu leiksins og stefndi allt í langþráðan sigur Halmstad. Ramon Lundqvist kom hins vegar í veg fyrir það með jöfnunarmarki undir lok leiks fyrir heimamenn og 1-1 jafntefli niðurstaðan. Leikirnir orðnir sjö í röð hjá Halmstad án sigurs en Gautaborg spilað fjóra í röð án þess að fagna sigri. Halmstad fer þó með stiginu upp fyrir Kalmar í umspilssæti um fall, það fjórtánda í deildinni af 16 en Gautaborg er sæti ofar með stigi meira í jafnri sænskri fallbaráttunni. Í sænsku kvennadeildinni kom hin 17 ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir, sem fór frá Víkingi til Norrköping í sumar, inn sem varamaður hjá liðinu gegn Djurgarden. Staðan var 2-1 fyrir Djurgarden þegar Sigdís kom af bekknum á 82. mínútu og með hennar hjálp tókst Norrköping að jafna og 2-2 úrslit leiksins. Norrköping er í 5. sæti deildarinnar með 31 stig eftir 20 leiki, fimm á undan Djurgarden sem er sæti neðar.
Sænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira