Dagskráin í dag: Íslendingaslagur af bestu gerð Aron Guðmundsson skrifar 21. september 2024 06:02 Elvar Örn Jónsson er leikmaður Melsungen sem mætir Rhein Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag. MT Melsungen Óhætt er að segja að laugardagarnir hafi oft verið viðburðarríkari á sportstöðvum Stöðvar 2 heldur en raunin er í dag en þó er þar að finna ansi áhugaverða íþróttaviðburði sem gaman verður að fylgjast með. Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm. Dagskráin í dag Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm.
Dagskráin í dag Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira