Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Aron Guðmundsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 14. september 2024 09:42 Viðar Örn hefur gengið vel að undanförnu eftir hæga byrjun. Vísir/Sigurjón Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan: Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira
Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan:
Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira