171 handtekinn og 402 börnum bjargað í aðgerðum í Malasíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 07:27 Flest barnanna voru vistuð á heimilunum af foreldrum sínum. Getty Lögregluyfirvöld í Malasíu hafa handtekið 171 og bjargað 402 börnum og ungmennum í tengslum við misnotkun á um 20 barnaheimilum í Selangor og Negeri Sembilan. Ráðist var í aðgerðirnar í kjölfar fregna af misnotkun á einu heimilanna í Negeri Sembilan fyrr í mánuðinum. Umrædd heimili eru rekin af Islamic Global Ikhwan Group (GISB), sem reka hundruð fyrirtækja í 20 ríkjum. Samkvæmt lögreglu virðast heimilin hafa verið sett á stofn til að safna fjárframlögum en forsvarsmenn GISB hafa neitað sök. Mörg barnanna virðast hafa verið vistuð á heimilunum af foreldrum sínum, með það að markmiði að þau fengju trúarlega menntun. Handteknu, sem eru á aldrinum 17 til 64 ára, eru grunaðir um að hafa misnotað börnin og þá leikur grunur á um að sum barnanna, sem eru á aldrinum eins til 17 ára, hafi einnig verið látin brjóta á öðrum börnum. Samkvæmt lögreglu var börnunum tjáð að þetta væri partur af hinu trúarlega uppeldi. Börnunum var refsað með heitum málmáhöldum og fengu ekki læknisaðstoð nema þegar þau voru orðin alvarlega veik. Þau verða vistuð tímabundið á lögreglustöð í Kuala Lumpur, þar sem þau munu fá aðhlynningu. Malasía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Ráðist var í aðgerðirnar í kjölfar fregna af misnotkun á einu heimilanna í Negeri Sembilan fyrr í mánuðinum. Umrædd heimili eru rekin af Islamic Global Ikhwan Group (GISB), sem reka hundruð fyrirtækja í 20 ríkjum. Samkvæmt lögreglu virðast heimilin hafa verið sett á stofn til að safna fjárframlögum en forsvarsmenn GISB hafa neitað sök. Mörg barnanna virðast hafa verið vistuð á heimilunum af foreldrum sínum, með það að markmiði að þau fengju trúarlega menntun. Handteknu, sem eru á aldrinum 17 til 64 ára, eru grunaðir um að hafa misnotað börnin og þá leikur grunur á um að sum barnanna, sem eru á aldrinum eins til 17 ára, hafi einnig verið látin brjóta á öðrum börnum. Samkvæmt lögreglu var börnunum tjáð að þetta væri partur af hinu trúarlega uppeldi. Börnunum var refsað með heitum málmáhöldum og fengu ekki læknisaðstoð nema þegar þau voru orðin alvarlega veik. Þau verða vistuð tímabundið á lögreglustöð í Kuala Lumpur, þar sem þau munu fá aðhlynningu.
Malasía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira