Sprengdu yfirgefinn skýjakljúf í Lousiana Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. september 2024 20:56 Íbúar Lake Charles-borgar fylgjast með Hertz-turninum falla. AP Yfirgefinn tuttugu og tveggja hæða skýjakljúfur í Lake Charles í Lousiana var sprengdur í loft upp eftir að hafa staðið auður í næstum fjögur ár. Hertz-turninn hefur orðið að táknmynd eyðileggingarinnar sem fellibylirnir Laura og Delta ullu. Turninn féll á aðeins nokkrum sekúndum eftir að hópur sprengjusérfræðinga sprengdi röð sprengja inni í honum. Eftir fallið myndaðist fimm hæða ryk- og brakhaugur. Sjá má myndband af sprengingunni hér fyrir neðan. Byggingin sem áður kallaðist Capital One Tower hafði verið einkennandi partur af sjóndeildarhring borgarinnar í rúmlega fjóra áratugi. Turninn fór hins vegar afar illa út úr röð fellibylja sem herjuðu á suðvesturhluta Louisiana árið 2020. Fjöldi rúða sprakk og stór hluti suðvesturhliðar turnsins eyðilagðist. Lofuðu að gera við turninn Eigendur byggingarinnar, fasteignafélagið Hertz Investment Group, lofuðu í mörg ár að gera við bygginguna um leið og þeir væru búnir að gera upp við tryggingarfélagið sitt, Zurich. Talið var að kostnaður við að gera upp bygginguna væri 167 milljónir Bandaríkjadala. Á endanum sættust aðilarnir tveir á óuppgefna upphæð og ekkert varð af viðgerðunum. Sprenging turnsins kostaði sjö milljónir Bandaríkjadala og var fjármögnuð með einkaframtaki sem borgin tryggði. Hertz eru enn eigendur lóðarinnar og er ekki ljóst hvað verður um hana. Bæjarstjórinn Nic Hunter sagði sprengingu turnsins vera súrsæta. Borgin hafi reynt hvað hún gat til að bjarga turninum með ýmsum aðilum en það hafi á endanum reynst of erfitt. Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Turninn féll á aðeins nokkrum sekúndum eftir að hópur sprengjusérfræðinga sprengdi röð sprengja inni í honum. Eftir fallið myndaðist fimm hæða ryk- og brakhaugur. Sjá má myndband af sprengingunni hér fyrir neðan. Byggingin sem áður kallaðist Capital One Tower hafði verið einkennandi partur af sjóndeildarhring borgarinnar í rúmlega fjóra áratugi. Turninn fór hins vegar afar illa út úr röð fellibylja sem herjuðu á suðvesturhluta Louisiana árið 2020. Fjöldi rúða sprakk og stór hluti suðvesturhliðar turnsins eyðilagðist. Lofuðu að gera við turninn Eigendur byggingarinnar, fasteignafélagið Hertz Investment Group, lofuðu í mörg ár að gera við bygginguna um leið og þeir væru búnir að gera upp við tryggingarfélagið sitt, Zurich. Talið var að kostnaður við að gera upp bygginguna væri 167 milljónir Bandaríkjadala. Á endanum sættust aðilarnir tveir á óuppgefna upphæð og ekkert varð af viðgerðunum. Sprenging turnsins kostaði sjö milljónir Bandaríkjadala og var fjármögnuð með einkaframtaki sem borgin tryggði. Hertz eru enn eigendur lóðarinnar og er ekki ljóst hvað verður um hana. Bæjarstjórinn Nic Hunter sagði sprengingu turnsins vera súrsæta. Borgin hafi reynt hvað hún gat til að bjarga turninum með ýmsum aðilum en það hafi á endanum reynst of erfitt.
Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira