„Þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2024 10:01 Nik og Ásta eru klár í slaginn í kvöld. Vísir/arnar Kvennalið Blika á fyrir höndum mikilvægan Evrópuleik í kvöld þegar liðið mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Um er að ræða forkeppni í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið spilar til undanúrslita og mætir síðan annað hvort Frankfurt eða Sporting í úrslitaleik um það að komast í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er ekkert öðruvísi en deildarleikur í augnablikinu. Það er auðvitað aðeins meiri fjölmiðlaumfjöllun. En tilfinningin er góð, sjálfsöryggið er gott og við höfum spilað vel í síðustu leikjum og skorað mörk. Svo við förum í þetta full sjálfstraust,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Blika, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Nik eyddi allri helginni að horfa á myndefni af FC Minsk. „Ég þekki þær vel og hef sýnt leikmönnunum klippur líka. Svo þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart, nema þær breyti uppstillingunni sem getur gerst, en tel það ólíklegt. Þær eru með sama þjálfara í Meistaradeildinni í fyrra þegar þær spiluðu á móti Bröndby og Vålerenga og ég held að þær muni spila svipað. Við verðum eins vel undirbúin og hægt er.“ „Það er gaman að vera fara aftur í Evrópukeppnina og við erum bara mjög spenntar að mæta nýjum andstæðingum,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika, og heldur áfram. „Það er alveg munur að spila svona leiki en venjulegan deildarleik en við erum samt ekki að fara breyta okkar leik. Undirbúningurinn og greiningarnar eru öðruvísi og kannski erfitt að nálgast hin liðin. En það er það sem er gaman í þessu.“ Hér að neðan má sjá viðtölin við Nik og Ástu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:50. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Um er að ræða forkeppni í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið spilar til undanúrslita og mætir síðan annað hvort Frankfurt eða Sporting í úrslitaleik um það að komast í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er ekkert öðruvísi en deildarleikur í augnablikinu. Það er auðvitað aðeins meiri fjölmiðlaumfjöllun. En tilfinningin er góð, sjálfsöryggið er gott og við höfum spilað vel í síðustu leikjum og skorað mörk. Svo við förum í þetta full sjálfstraust,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Blika, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Nik eyddi allri helginni að horfa á myndefni af FC Minsk. „Ég þekki þær vel og hef sýnt leikmönnunum klippur líka. Svo þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart, nema þær breyti uppstillingunni sem getur gerst, en tel það ólíklegt. Þær eru með sama þjálfara í Meistaradeildinni í fyrra þegar þær spiluðu á móti Bröndby og Vålerenga og ég held að þær muni spila svipað. Við verðum eins vel undirbúin og hægt er.“ „Það er gaman að vera fara aftur í Evrópukeppnina og við erum bara mjög spenntar að mæta nýjum andstæðingum,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika, og heldur áfram. „Það er alveg munur að spila svona leiki en venjulegan deildarleik en við erum samt ekki að fara breyta okkar leik. Undirbúningurinn og greiningarnar eru öðruvísi og kannski erfitt að nálgast hin liðin. En það er það sem er gaman í þessu.“ Hér að neðan má sjá viðtölin við Nik og Ástu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:50.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn