Grillað fyrir appelsínugula sem berjast fyrir lífi sínu Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 14:00 Fylkiskonur eru með bakið uppi við vegg í fallbaráttu Bestu deildarinnar. vísir/HAG Fylkisfólk hefur blásið í herlúðra fyrir leikinn við Stjörnuna í Garðabæ í kvöld, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fylkir þarf á sigri að halda í erfiðri fallbaráttu. Á Facebook-síðu Fylkis er birt „ákall til Árbæinga“ og þeir hvattir til að mæta á Fylkisvöll í dag, þaðan sem fríar rútuferðir verða í Garðabæinn. Þeir sem mæta í appelsínugulum einkennislitum Fylkis fá fríar pylsur eða hamborgara af grillinu á Fylkisvelli kl. 16, og boðið verður upp á spurningakeppni fyrir yngri kynslóðina með veglegum vinningum, samkvæmt auglýsingu. Stuðningsmenn eru minntir á það hve mikið dyggur stuðningur þeirra hjálpaði í úrslitaleik gegn Gróttu í Lengjudeildinni í fyrra og ljóst er að Fylkisliðið þarf ekki síður á stuðningi að halda í dag. Sex stig upp í næsta örugga sæti Fylkir situr nefnilega í fallsæti með aðeins 10 stig eftir 18 leiki, jafnmörg stig og botnlið Keflavíkur. Næsta lið fyrir ofan er Tindastóll með 16 stig, og Stjarnan er örugg um að halda sér áfram í deildinni með 21 stig. Tap í kvöld færi því langt með að fella Fylkiskonur. Deildinni hefur nú verið skipt upp og spila þessi fjögur lið í neðri hlutanum innbyrðis. Tindastóll vann 2-1 gegn Keflavík í gær og er því sex stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld. Á laugardaginn mætast Tindastóll og Fylkir á Sauðárkróki, en Keflavík og Stjarnan suður með sjó. Lokaumferðin er svo 14. september þegar Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir á móti Keflavík. Leikur Stjörnunnar og Fylkis hefst klukkan 18 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er svo gerð upp í Bestu mörkunum strax í kjölfarði. Besta deild kvenna Fylkir Stjarnan Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Á Facebook-síðu Fylkis er birt „ákall til Árbæinga“ og þeir hvattir til að mæta á Fylkisvöll í dag, þaðan sem fríar rútuferðir verða í Garðabæinn. Þeir sem mæta í appelsínugulum einkennislitum Fylkis fá fríar pylsur eða hamborgara af grillinu á Fylkisvelli kl. 16, og boðið verður upp á spurningakeppni fyrir yngri kynslóðina með veglegum vinningum, samkvæmt auglýsingu. Stuðningsmenn eru minntir á það hve mikið dyggur stuðningur þeirra hjálpaði í úrslitaleik gegn Gróttu í Lengjudeildinni í fyrra og ljóst er að Fylkisliðið þarf ekki síður á stuðningi að halda í dag. Sex stig upp í næsta örugga sæti Fylkir situr nefnilega í fallsæti með aðeins 10 stig eftir 18 leiki, jafnmörg stig og botnlið Keflavíkur. Næsta lið fyrir ofan er Tindastóll með 16 stig, og Stjarnan er örugg um að halda sér áfram í deildinni með 21 stig. Tap í kvöld færi því langt með að fella Fylkiskonur. Deildinni hefur nú verið skipt upp og spila þessi fjögur lið í neðri hlutanum innbyrðis. Tindastóll vann 2-1 gegn Keflavík í gær og er því sex stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld. Á laugardaginn mætast Tindastóll og Fylkir á Sauðárkróki, en Keflavík og Stjarnan suður með sjó. Lokaumferðin er svo 14. september þegar Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir á móti Keflavík. Leikur Stjörnunnar og Fylkis hefst klukkan 18 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er svo gerð upp í Bestu mörkunum strax í kjölfarði.
Besta deild kvenna Fylkir Stjarnan Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn