Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 10:46 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United spila í Evrópudeildinni eftir að hafa orðið bikarmeistarar á Englandi í vor. Getty/Robbie Jay Barratt Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá. Evrópudeild UEFA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Sjá meira
Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá.
Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Sjá meira