KA efst allra í seinni umferð og hart barist fyrir skiptingu Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2024 11:31 KA-menn hafa ekki tapað leik í háa herrans tíð. vísir/Diego Það er forvitnilegt að sjá hve ólík stigasöfnun liðanna í Bestu deild karla hefur verið fyrri og seinni hluta hinnar hefðbundnu deildakeppni. KA-menn hafa rakað inn flestum stigum allra liða í seinni umferðinni, og botnlið Fylkis gert betur en KR, Vestri og HK. KA hefur ekki tapað leik í seinni umferðinni. Síðasti tapleikur liðsins var gegn Breiðabliki á útivelli 19. júní, í 10. umferð og liðið hefur í seinni umferðinni safnað 19 stigum, og fengið á sig aðeins sjö mörk í níu leikjum. FH-ingar hafa einnig safnað vel af stigum í seinni umferðinni og Fylkismenn væru ekki á botni deildarinnar ef þeir hefðu spilað eins vel í upphafi móts. Valsmenn eru hins vegar í 6. sæti yfir flest stig í seinni umferðinni, meistarar í Víkings í 4. sæti og KR og HK neðst. Víkingur og KR eiga þó frestaðan leik sinn inni. HK-ingar hafa fengið á sig heil 30 mörk í 9 leikjum í seinni umferðinni. Stigasöfnunina í seinni umferð má sjá hér að neðan. Svona er stöðutaflan miðað við leikina í seinni umferð Bestu deildar karla, það er að segja frá og með 12. umferð. Víkingur og KR eiga leik sinn inni.Transfermarkt Hnífjöfn barátta um alla deild Núna eru aðeins tvær umferðir eftir áður en Bestu deildinni verður skipt í tvennt, fyrir fimm umferða úrslitakeppnina. Við þær bætist þó frestaður leikur KR og Víkings. Blikar og Víkingar eiga í hnífjafnri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn en margt þarf að gerast til að Valur blandi sér í þá baráttu. Auk Vals eru FH og ÍA, og jafnvel Stjarnan, KA og Fram, í baráttu um Evrópusæti en efstu þrjú lið deildarinnar fá Evrópusæti, sem og liðið í 4. sæti ef að Víkingar vinna bikarúrslitaleikinn við KA og enda meðal fjögurra efstu í deildinni. HK og Fylkir sitja í fallsætum en Vestri og KR eru mjög skammt undan. Staðan í Bestu deild karla, tveimur umferðum áður en henni verður skipt upp í tvennt. Víkingur og KR eiga þó leik sinn til góða.KSÍ KA og Fram þurfa hjálp frá FH eða Vestra Það er fullt af afar mikilvægum leikjum í síðustu tveimur umferðunum fyrir skiptingu, og þar er barátta Stjörnunnar, KA og Fram hnífjöfn um sjötta og síðasta sætið í efri hlutanum. Engin innbyrðis viðureign er á milli þeirra svo að KA og Fram verða að treysta á að Stjarnan misstígi sig gegn FH eða Vestra. Allra síðasti séns Vals á að vera með í titilbaráttunni er á sunnudaginn þegar liðið mætir Val í 21. umferðinni. Hún fer öll fram þann dag. Lokaumferðin fyrir skiptingu er svo eftir landsleiki, 15. og 16. september, en áður mætast KR og Víkingur 13. september. Síðustu tvær umferðirnar áður en Bestu deild karla verður skipt í tvennt og leiknar fimm umferðir.KSÍ Besta deild karla KA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
KA hefur ekki tapað leik í seinni umferðinni. Síðasti tapleikur liðsins var gegn Breiðabliki á útivelli 19. júní, í 10. umferð og liðið hefur í seinni umferðinni safnað 19 stigum, og fengið á sig aðeins sjö mörk í níu leikjum. FH-ingar hafa einnig safnað vel af stigum í seinni umferðinni og Fylkismenn væru ekki á botni deildarinnar ef þeir hefðu spilað eins vel í upphafi móts. Valsmenn eru hins vegar í 6. sæti yfir flest stig í seinni umferðinni, meistarar í Víkings í 4. sæti og KR og HK neðst. Víkingur og KR eiga þó frestaðan leik sinn inni. HK-ingar hafa fengið á sig heil 30 mörk í 9 leikjum í seinni umferðinni. Stigasöfnunina í seinni umferð má sjá hér að neðan. Svona er stöðutaflan miðað við leikina í seinni umferð Bestu deildar karla, það er að segja frá og með 12. umferð. Víkingur og KR eiga leik sinn inni.Transfermarkt Hnífjöfn barátta um alla deild Núna eru aðeins tvær umferðir eftir áður en Bestu deildinni verður skipt í tvennt, fyrir fimm umferða úrslitakeppnina. Við þær bætist þó frestaður leikur KR og Víkings. Blikar og Víkingar eiga í hnífjafnri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn en margt þarf að gerast til að Valur blandi sér í þá baráttu. Auk Vals eru FH og ÍA, og jafnvel Stjarnan, KA og Fram, í baráttu um Evrópusæti en efstu þrjú lið deildarinnar fá Evrópusæti, sem og liðið í 4. sæti ef að Víkingar vinna bikarúrslitaleikinn við KA og enda meðal fjögurra efstu í deildinni. HK og Fylkir sitja í fallsætum en Vestri og KR eru mjög skammt undan. Staðan í Bestu deild karla, tveimur umferðum áður en henni verður skipt upp í tvennt. Víkingur og KR eiga þó leik sinn til góða.KSÍ KA og Fram þurfa hjálp frá FH eða Vestra Það er fullt af afar mikilvægum leikjum í síðustu tveimur umferðunum fyrir skiptingu, og þar er barátta Stjörnunnar, KA og Fram hnífjöfn um sjötta og síðasta sætið í efri hlutanum. Engin innbyrðis viðureign er á milli þeirra svo að KA og Fram verða að treysta á að Stjarnan misstígi sig gegn FH eða Vestra. Allra síðasti séns Vals á að vera með í titilbaráttunni er á sunnudaginn þegar liðið mætir Val í 21. umferðinni. Hún fer öll fram þann dag. Lokaumferðin fyrir skiptingu er svo eftir landsleiki, 15. og 16. september, en áður mætast KR og Víkingur 13. september. Síðustu tvær umferðirnar áður en Bestu deild karla verður skipt í tvennt og leiknar fimm umferðir.KSÍ
Besta deild karla KA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira