Pabbi Yamals stunginn á bílastæði Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2024 07:01 Lamine Yamal glaðbeittur með pabba sínum eftir að hafa orðið Evrópumeistari í sumar. Getty/Jean Catuffe Pabbi 17 ára fótboltastjörnunnar Lamine Yamal var stunginn með hníf, oftar en einu sinni, í átökum á bílastæði í bænum Mataró á Spáni í gærkvöld. Frá þessu greindi spænska blaðið La Vanguardia fyrst og í kjölfarið sagði El Mundo frá því að þrír menn hefðu verið handteknir vegna árásarinnar. Yamal sló í gegn með Barcelona á síðustu leiktíð og svo með Spáni þegar hann varð Evrópumeistari í Þýskalandi í sumar, sem lykilmaður þrátt fyrir ungan aldur. Pabbi hans, Mounir Nasraoui, virðist samkvæmt spænskum miðlum hafa lent í átökum í gærkvöld með fyrrgreindum afleiðingum. Hann var fluttur á Can Ruti spítalann í Badalona, í nágrenni Barcelona, á meðan að lögreglan tók skýrslu af vitnum. Samkvæmt grein Marca þá er Nasraoui ekki í lífshættu en stungusárin fleiri en eitt. Nasraoui býr í Mataró, í Rocafonda-hverfinu, og bendir Marca á að þegar Yamal fagni mörkum þá geri hann oft merki sem tákni 304. Það standi fyrir póstnúmerið í Rocafonda sem sé 08304, og þar hafi hann alist upp. Nýtt keppnistímabil Yamals með Barcelona hefst um helgina en liðið sækir Valencia heim á laugardaginn í fyrstu umferð spænsku deildarinnar. Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Frá þessu greindi spænska blaðið La Vanguardia fyrst og í kjölfarið sagði El Mundo frá því að þrír menn hefðu verið handteknir vegna árásarinnar. Yamal sló í gegn með Barcelona á síðustu leiktíð og svo með Spáni þegar hann varð Evrópumeistari í Þýskalandi í sumar, sem lykilmaður þrátt fyrir ungan aldur. Pabbi hans, Mounir Nasraoui, virðist samkvæmt spænskum miðlum hafa lent í átökum í gærkvöld með fyrrgreindum afleiðingum. Hann var fluttur á Can Ruti spítalann í Badalona, í nágrenni Barcelona, á meðan að lögreglan tók skýrslu af vitnum. Samkvæmt grein Marca þá er Nasraoui ekki í lífshættu en stungusárin fleiri en eitt. Nasraoui býr í Mataró, í Rocafonda-hverfinu, og bendir Marca á að þegar Yamal fagni mörkum þá geri hann oft merki sem tákni 304. Það standi fyrir póstnúmerið í Rocafonda sem sé 08304, og þar hafi hann alist upp. Nýtt keppnistímabil Yamals með Barcelona hefst um helgina en liðið sækir Valencia heim á laugardaginn í fyrstu umferð spænsku deildarinnar.
Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00