Fyrsta japanska konan til að vinna gull í frjálsum Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 22:31 Haruka Kitaguchi hringir bjöllunni eftir sigurinn EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Spjótkastarinn Haruka Kitaguchi skráði sig í sögubækurnar í kvöld þegar hún varð fyrsta japanska konan í sögunni til að vinna til gullverðalauna í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum. Sigur Kitaguchi þarf þó ekki að koma neinum á óvart en hún er ríkjandi heimsmeistari í greininni eftir að hafa kastað spjótinu 66,73 metra í Búkarest í fyrra. Hún tryggði sér sigurinn í kvöld í fyrsta kasti þegar hún kastaði spjótinu 65,8 metra, sem er það lengsta sem hún hefur kastað í ár. Enginn annar keppandi komst nálægt henni í kvöld sem tók aðeins spennuna úr úrslitunum. Jo-Ane van Dyk frá S-Afríku varð í 2. sæti með kast upp á 63,93 metra og Nikola Ogrodnikova frá Tékklandi varð þriðja með 63,68 metra kast. The first Japanese woman to win a field event at the Olympics 👏🇯🇵's Haruka Kitaguchi rules the javelin throw final with 65.80m.🥈 Jo-Ane van Dyk 63.93m 🇿🇦🥉 Nikola Orgrodnikova 63.68m 🇨🇿#Paris2024 #Olympics pic.twitter.com/c3oP21XdDx— World Athletics (@WorldAthletics) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Sigur Kitaguchi þarf þó ekki að koma neinum á óvart en hún er ríkjandi heimsmeistari í greininni eftir að hafa kastað spjótinu 66,73 metra í Búkarest í fyrra. Hún tryggði sér sigurinn í kvöld í fyrsta kasti þegar hún kastaði spjótinu 65,8 metra, sem er það lengsta sem hún hefur kastað í ár. Enginn annar keppandi komst nálægt henni í kvöld sem tók aðeins spennuna úr úrslitunum. Jo-Ane van Dyk frá S-Afríku varð í 2. sæti með kast upp á 63,93 metra og Nikola Ogrodnikova frá Tékklandi varð þriðja með 63,68 metra kast. The first Japanese woman to win a field event at the Olympics 👏🇯🇵's Haruka Kitaguchi rules the javelin throw final with 65.80m.🥈 Jo-Ane van Dyk 63.93m 🇿🇦🥉 Nikola Orgrodnikova 63.68m 🇨🇿#Paris2024 #Olympics pic.twitter.com/c3oP21XdDx— World Athletics (@WorldAthletics) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira