„Förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur“ Hinrik Wöhler skrifar 10. ágúst 2024 19:30 Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, beið lægri hlut á Kópavogsvelli í dag. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, snýr aftur norður tómhentur en lið hans tapaði 4-2 á móti Breiðabliki á Kópavogsvelli í dag. „Bara margt jákvætt og fínt en annað ekki gott eins og gengur. Langir kaflar í leiknum voru bara jafnir þar sem að liðin spila ekki eins,“ sagði Jóhann um leikinn skömmu eftir að honum lauk. Samkvæmt Jóhanni var leikurinn jafn framan af en á endanum gáfu heimakonur í og gengu frá leiknum. „Við reynum að stjórna leiknum aðeins öðruvísi en þær og það gekk bara fínt hjá báðum liðum á löngum köflum í leiknum. Þess vegna var þetta jafnt en svo taka þær þetta yfir. Þær eru með breidd og góðan hóp og eru eðli málsins samkvæmt í toppbaráttu,“ sagði Jóhann. Þrátt fyrir að fá á sig fjögur mörk fannst honum frammistaðan í öftustu línu ekki alsæm. „Mér fannst varnarmennirnir okkar bara standa sig vel sem spiluðu leikinn í dag.“ Þór/KA situr í þriðja sæti Bestu deildar kvenna en með sigri Víkinga í dag þá munar aðeins tveimur stigum á milli liðanna. „Við höldum áfram að skora eins og við höfum að gera. Fimm mörk í tveimur útileikjum en fáum bara eitt stig en ég held að við förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur. Þá er ég bjartsýnn á að þessi leiftrandi barátta um hið eftirsótta þriðja sæti verður bara skemmtileg,“ sagði Jóhann um framhaldið. Ætlar að leyfa öðrum liðum að sópa af hillunum Opið er fyrir félagaskipti í Bestu deild kvenna um þessar mundir en Jóhann er snöggur til svara þegar hann er inntur eftir því. „Við erum í engum verslunarhugleiðingum. Ungu stelpurnar spila bara og við leyfum öðrum að sópa af hillunum.“ Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
„Bara margt jákvætt og fínt en annað ekki gott eins og gengur. Langir kaflar í leiknum voru bara jafnir þar sem að liðin spila ekki eins,“ sagði Jóhann um leikinn skömmu eftir að honum lauk. Samkvæmt Jóhanni var leikurinn jafn framan af en á endanum gáfu heimakonur í og gengu frá leiknum. „Við reynum að stjórna leiknum aðeins öðruvísi en þær og það gekk bara fínt hjá báðum liðum á löngum köflum í leiknum. Þess vegna var þetta jafnt en svo taka þær þetta yfir. Þær eru með breidd og góðan hóp og eru eðli málsins samkvæmt í toppbaráttu,“ sagði Jóhann. Þrátt fyrir að fá á sig fjögur mörk fannst honum frammistaðan í öftustu línu ekki alsæm. „Mér fannst varnarmennirnir okkar bara standa sig vel sem spiluðu leikinn í dag.“ Þór/KA situr í þriðja sæti Bestu deildar kvenna en með sigri Víkinga í dag þá munar aðeins tveimur stigum á milli liðanna. „Við höldum áfram að skora eins og við höfum að gera. Fimm mörk í tveimur útileikjum en fáum bara eitt stig en ég held að við förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur. Þá er ég bjartsýnn á að þessi leiftrandi barátta um hið eftirsótta þriðja sæti verður bara skemmtileg,“ sagði Jóhann um framhaldið. Ætlar að leyfa öðrum liðum að sópa af hillunum Opið er fyrir félagaskipti í Bestu deild kvenna um þessar mundir en Jóhann er snöggur til svara þegar hann er inntur eftir því. „Við erum í engum verslunarhugleiðingum. Ungu stelpurnar spila bara og við leyfum öðrum að sópa af hillunum.“
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti