Emhoff viðurkennir að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2024 07:15 Emhoff er sagður hafa greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband. AP/Susan Walsh Doug Emhoff, eiginmaður Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefnis Demókrataflokksins, játar í yfirlýsingu til CNN að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni. Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira