Hart slegist eftir leik Frakklands og Argentínu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 11:30 Leikmenn, þjálfarar, liðsstjórar, sjúkraliðar og fleiri tókust á. Juan Manuel Serrano Arce/Getty Images Rígur Frakklands og Argentínu stendur í hæstu hæðum og slagsmál brutust út eftir leik þjóðanna á Ólympíuleikunum í gær. Eftir leikinn í 8-liða úrslitum í gær, sem Frakkland vann 1-0, brutust út slagsmál. Aðeins hafði gengið á á undan, franskir stuðningsmenn bauluðu til dæmis á argentínska þjóðsönginn fyrir leik og voru almennt ekki mjög gestrisnir. Svo fauk allt í háaloft eftir leik og menn tókust á eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum. After getting 12 minutes of added time out of nowhere and robbing France of a fair goal, Argentina were humbled and eliminated. And they still couldn’t accept losing and started fighting after full time Justice won today in football after all the corruption 🙏 thank you France pic.twitter.com/TKXgjL6OYS— German (@PopOutGerman) August 2, 2024 #Paris2024 FINAL ESCÁNDALOSO ENTRE #ARGENTINA Y #FRANCIAUn jugador francés provocó a los suplentes "Albicelestes", que explotaron de la bronca ante la eliminación de los #JuegosOlímpicos #Olympics #JeuxOlympiques pic.twitter.com/ZCJfEgZXCN— 𝙈𝙖𝙧𝙞𝙤 𝙈𝙤𝙧𝙖𝙮 (@Mario_Moray) August 2, 2024 France Olympic Team celebrating in front of Argentina players' family members thinking they won the World CupHonestly I’d love to know what would have happened if Argentina, the so-called villains of the world had done that. Imagine the outrage.. pic.twitter.com/wwt7aGkoQ5— All About Argentina 🛎🇦🇷 (@AlbicelesteTalk) August 2, 2024 Frá því þjóðirnar mættust í úrslitaleik HM 2022 hefur blásið köldu milli þeirra. Rígurinn var að mestu sjáanlegur á internetinu þar sem stuðningsmenn skutu föstum skotum sín á milli. Allt þar til Enzo Fernandez fagnaði Copa América titlinum með því að syngja níðsöngva um franska landsliðið, sem tók auðvitað ekki þátt í keppninni. Síðan þá hefur hann teygt sig utan fótboltans og svo virðist sem Frakkar og Argentínumenn muni ekki eiga góða samleið á næstunni. https://www.visir.is/g/20242601088d/rigur-argentinu-og-frakk-lands-teygir-sig-til-annarra-i-throtta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Eftir leikinn í 8-liða úrslitum í gær, sem Frakkland vann 1-0, brutust út slagsmál. Aðeins hafði gengið á á undan, franskir stuðningsmenn bauluðu til dæmis á argentínska þjóðsönginn fyrir leik og voru almennt ekki mjög gestrisnir. Svo fauk allt í háaloft eftir leik og menn tókust á eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum. After getting 12 minutes of added time out of nowhere and robbing France of a fair goal, Argentina were humbled and eliminated. And they still couldn’t accept losing and started fighting after full time Justice won today in football after all the corruption 🙏 thank you France pic.twitter.com/TKXgjL6OYS— German (@PopOutGerman) August 2, 2024 #Paris2024 FINAL ESCÁNDALOSO ENTRE #ARGENTINA Y #FRANCIAUn jugador francés provocó a los suplentes "Albicelestes", que explotaron de la bronca ante la eliminación de los #JuegosOlímpicos #Olympics #JeuxOlympiques pic.twitter.com/ZCJfEgZXCN— 𝙈𝙖𝙧𝙞𝙤 𝙈𝙤𝙧𝙖𝙮 (@Mario_Moray) August 2, 2024 France Olympic Team celebrating in front of Argentina players' family members thinking they won the World CupHonestly I’d love to know what would have happened if Argentina, the so-called villains of the world had done that. Imagine the outrage.. pic.twitter.com/wwt7aGkoQ5— All About Argentina 🛎🇦🇷 (@AlbicelesteTalk) August 2, 2024 Frá því þjóðirnar mættust í úrslitaleik HM 2022 hefur blásið köldu milli þeirra. Rígurinn var að mestu sjáanlegur á internetinu þar sem stuðningsmenn skutu föstum skotum sín á milli. Allt þar til Enzo Fernandez fagnaði Copa América titlinum með því að syngja níðsöngva um franska landsliðið, sem tók auðvitað ekki þátt í keppninni. Síðan þá hefur hann teygt sig utan fótboltans og svo virðist sem Frakkar og Argentínumenn muni ekki eiga góða samleið á næstunni. https://www.visir.is/g/20242601088d/rigur-argentinu-og-frakk-lands-teygir-sig-til-annarra-i-throtta
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira