Komst í úrslit á ÓL á brákuðum ökkla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 14:31 Angelina Topic frá Serbíu fær hér ráð frá þjálfara sínum. Getty/Artur Widak Serbneski hástökkvarinn Angelina Topic upplifði eina af martröðum íþróttafólks þegar hún meiddist í upphitun fyrir keppni á Ólympíuleikunum. Topic tognaði greinilega illa á hægri fæti í upphitun fyrir undankeppni hástökksins í gær. Sem betur fer þá stekkur hún upp á vinstri fæti. Hún var augljóslega sárþjáð en ákvað að harka af sér og reyna allt til að komast í úrslitin. Henni tókst það með því að fara yfir 1,92 metra í þriðju tilraun og rétt skreið með því inn í úrslitin. Alls stökk hún níu sinnum og komst yfir í síðustu tilraun við bæði 1,88 metra og 1,92 metra. Hin nítján ára gamla Topic vann silfur á Evrópumótinu í Róm fyrr í sumar en var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Eftir keppnina voru meiðslin skoðuð betur og þá fékk hún slæmar fréttir. „Því miður þá mun ég ekki keppa meira á þessum Ólympíuleikum. Eftir myndatöku þá kom í ljós að þetta voru alvarlegri meiðsli en við héldum. Það er sprunga í beini í hægri ökklanum og það er því ekki möguleiki fyrir mig að keppa í úrslitunum á sunnudaginn,“ skrifaði Topic á samfélagsmiðla. „Ég trúði því virkilega, þrátt fyrir allt, að gæti keppt aftur í úrslitunum. Ég gaf því allt mitt til að komast þangað en það lítur út fyrir að þetta átti ekki gerast fyrir mig að þessu sinni. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Topic. View this post on Instagram A post shared by angelina<3 (@angelinatopic) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sjá meira
Topic tognaði greinilega illa á hægri fæti í upphitun fyrir undankeppni hástökksins í gær. Sem betur fer þá stekkur hún upp á vinstri fæti. Hún var augljóslega sárþjáð en ákvað að harka af sér og reyna allt til að komast í úrslitin. Henni tókst það með því að fara yfir 1,92 metra í þriðju tilraun og rétt skreið með því inn í úrslitin. Alls stökk hún níu sinnum og komst yfir í síðustu tilraun við bæði 1,88 metra og 1,92 metra. Hin nítján ára gamla Topic vann silfur á Evrópumótinu í Róm fyrr í sumar en var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Eftir keppnina voru meiðslin skoðuð betur og þá fékk hún slæmar fréttir. „Því miður þá mun ég ekki keppa meira á þessum Ólympíuleikum. Eftir myndatöku þá kom í ljós að þetta voru alvarlegri meiðsli en við héldum. Það er sprunga í beini í hægri ökklanum og það er því ekki möguleiki fyrir mig að keppa í úrslitunum á sunnudaginn,“ skrifaði Topic á samfélagsmiðla. „Ég trúði því virkilega, þrátt fyrir allt, að gæti keppt aftur í úrslitunum. Ég gaf því allt mitt til að komast þangað en það lítur út fyrir að þetta átti ekki gerast fyrir mig að þessu sinni. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Topic. View this post on Instagram A post shared by angelina<3 (@angelinatopic)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sjá meira