Biles sýndi 546 demanta geitarhálsmen eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 23:15 Simone Biles með gullverðlaunin og geitarhálsmenið. getty/Jamie Squire Simone Biles frumsýndi sérstakt hálsmen eftir að hafa unnið sigur í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag. Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira