Fyrsti kosningafundurinn með varaforsetaefninu á þriðjudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. júlí 2024 07:11 Harris var vel fagnað í Atlanta í gær, þar sem rapparinn Megan Thee Stallion kom meðal annars fram. AP/John Bazemore Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegt forsetaefni Demókrataflokksins, mun halda fyrsta kosningafundinn með varaforsetaefni sínu í Philadelphiu í Pennsylvaníu á þriðjudaginn í næstu viku. Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira