Spánverjar bættu við enn einu fótboltagullinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 16:00 Gerard Hernandez, fyrirliði spænska liðsins, lyftir Evrópubikarnum við mikinn fögnuð liðsfélaga sinna. Getty/Seb Daly Spænska nítján ára landsliðið í fótbolta varð í gær Evrópumeistari eftir sigur á Frökkum í úrslitaleiknum. Spánn vann Frakkland 2-0 þar sem Iker Bravo og Assane Diao skoruðu mörkin. Bravo er leikmaður unglingaliðs Real Madrid en Diao spilar með Real Betis. Spánverjar voru að vinna EM 19 ára landsliða í fyrsta sinn síðan 2019 þegar liðið vann Portúgal 2-0 í úrslitaleiknum. Þá skoraði Ferran Torres, leikmaður Barcelona, bæði mörkin. Ítalir unnu EM U19 í fyrra og Englendingar þar á undan. Spánverjar hafa alls unnið þessa keppni tólf sinnum sem er met. England átti metið með Spáni fyrir sigurinn í gærkvöldi. Sigur spænska landsliðsins í gær heldur líka áfram ótrúlegri sigurgöngu spænskra fótboltalandsliða í stórkeppnum síðustu ára. Þetta þýðir nefnilega að spænsk landslið eru nú ríkjandi meistarar í níu keppnum í fótboltanum, fjórum hjá fullorðnum og fimm hjá yngri landsliðum. Spænska A-landslið karla varð Evrópumeistari á dögunum og það vann einnig Þjóðadeildina í fyrra. Spænsku stelpurnar urðu heimsmeistarar í fyrra og þær unnu líka Þjóðadeildina. Spánn er líka heimsmeistari hjá bæði tuttugu ára og sautján ára konum sem og Evrópumeistari hjá bæði sautján ára og nítján ára konum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Spánn vann Frakkland 2-0 þar sem Iker Bravo og Assane Diao skoruðu mörkin. Bravo er leikmaður unglingaliðs Real Madrid en Diao spilar með Real Betis. Spánverjar voru að vinna EM 19 ára landsliða í fyrsta sinn síðan 2019 þegar liðið vann Portúgal 2-0 í úrslitaleiknum. Þá skoraði Ferran Torres, leikmaður Barcelona, bæði mörkin. Ítalir unnu EM U19 í fyrra og Englendingar þar á undan. Spánverjar hafa alls unnið þessa keppni tólf sinnum sem er met. England átti metið með Spáni fyrir sigurinn í gærkvöldi. Sigur spænska landsliðsins í gær heldur líka áfram ótrúlegri sigurgöngu spænskra fótboltalandsliða í stórkeppnum síðustu ára. Þetta þýðir nefnilega að spænsk landslið eru nú ríkjandi meistarar í níu keppnum í fótboltanum, fjórum hjá fullorðnum og fimm hjá yngri landsliðum. Spænska A-landslið karla varð Evrópumeistari á dögunum og það vann einnig Þjóðadeildina í fyrra. Spænsku stelpurnar urðu heimsmeistarar í fyrra og þær unnu líka Þjóðadeildina. Spánn er líka heimsmeistari hjá bæði tuttugu ára og sautján ára konum sem og Evrópumeistari hjá bæði sautján ára og nítján ára konum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball)
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira