„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júlí 2024 08:00 Amanda verður í eldlínunni með tvöföldum meisturum Twente á næsta tímabili. twente Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira