Skógareldar í Jasper-þjóðgarðinum dreifast í byggð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júlí 2024 15:17 Bílaröð myndaðist þegar íbúar Jasper rýmdu bæinn. AP Byggingar í ferðamannabænum Jasper í Kanada standa í ljósum logum eftir að skógareldar sem kviknuðu í samnefndum þjóðgarði dreifðust yfir í byggð. Um 25 þúsund manns hafa rýmt bæinn vegna eldanna. Í frétt BBC kemur fram að eldarnir hafi kviknað eftir að eldingum sló niður í þrumuveðri. Á einni viku hafi meira en 58 þúsund eldingum slegið niður á svæðinu, og þær valdið skógareldum á mörgum stöðum. Hitabylgja reið yfir Kanada í júní og júlí og koma eldarnir í kjölfar þeirra. Tilkynnt hefur verið um meira en 400 tilfelli skógarelda í Alberta og bresku-Kólumbíu. Eldarnir hafa valdið gríðarmiklu tjóni á svæðinu, að því er kemur fram í tilkynningu á X-síðu þjóðgarðsins. Um 1900 slökkviliðsmenn hafa verið kallaðir út til að berjast við eldana með liðsauka frá Alaska og Ástralíu. Unnið er að því að bjarga þeim innviðum frá eldunum sem hægt er að bjarga. Kanada Gróðureldar Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Í frétt BBC kemur fram að eldarnir hafi kviknað eftir að eldingum sló niður í þrumuveðri. Á einni viku hafi meira en 58 þúsund eldingum slegið niður á svæðinu, og þær valdið skógareldum á mörgum stöðum. Hitabylgja reið yfir Kanada í júní og júlí og koma eldarnir í kjölfar þeirra. Tilkynnt hefur verið um meira en 400 tilfelli skógarelda í Alberta og bresku-Kólumbíu. Eldarnir hafa valdið gríðarmiklu tjóni á svæðinu, að því er kemur fram í tilkynningu á X-síðu þjóðgarðsins. Um 1900 slökkviliðsmenn hafa verið kallaðir út til að berjast við eldana með liðsauka frá Alaska og Ástralíu. Unnið er að því að bjarga þeim innviðum frá eldunum sem hægt er að bjarga.
Kanada Gróðureldar Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira