Sjáðu Svein Margeir klára meistarana og mörkin úr fallslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 10:01 Vestramenn fagna marki Benedikts Warén gegn HK-ingum. vísir/hag Fimmtánda umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. KA vann óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan HK og Vestri skildu jöfn í mikilvægum botnslag. Aðeins eitt mark var skorað þegar Víkingur sótti KA heim. Það gerði Sveinn Margeir Hauksson þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Þetta var síðasti leikur Dalvíkingsins fyrir KA í bili en hann er á leið til náms við UCLA háskólann í Kaliforníu. Með sigrinum komust KA-menn upp í 7. sæti deildarinnar en Víkingar eru enn á toppnum. HK og Vestri mættust í botnslag í Kórnum og gerðu 1-1 jafntefli. Atli Hrafn Andrason kom HK-ingum yfir á 13. mínútu en Benedikt Warén jafnaði fyrir Vestramenn á 33. mínútu eftir slæm mistök fyrirliða HK, Leifs Andra Leifssonar. Heimamenn urðu fyrir áfalli í seinni hálfleik þegar markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson meiddist og þurfti að fara af velli. Óttast er að hann hafi slitið hásin. HK er áfram í 10. sæti deildarinnar en með jafnteflinu í Kórnum Vestri fór upp úr því tólfta í það ellefta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Víkingur Reykjavík HK Vestri Tengdar fréttir Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. 20. júlí 2024 20:06 „Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 22:46 „Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 20:30 Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. 20. júlí 2024 18:15 Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. 20. júlí 2024 16:50 Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. 20. júlí 2024 17:01 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað þegar Víkingur sótti KA heim. Það gerði Sveinn Margeir Hauksson þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Þetta var síðasti leikur Dalvíkingsins fyrir KA í bili en hann er á leið til náms við UCLA háskólann í Kaliforníu. Með sigrinum komust KA-menn upp í 7. sæti deildarinnar en Víkingar eru enn á toppnum. HK og Vestri mættust í botnslag í Kórnum og gerðu 1-1 jafntefli. Atli Hrafn Andrason kom HK-ingum yfir á 13. mínútu en Benedikt Warén jafnaði fyrir Vestramenn á 33. mínútu eftir slæm mistök fyrirliða HK, Leifs Andra Leifssonar. Heimamenn urðu fyrir áfalli í seinni hálfleik þegar markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson meiddist og þurfti að fara af velli. Óttast er að hann hafi slitið hásin. HK er áfram í 10. sæti deildarinnar en með jafnteflinu í Kórnum Vestri fór upp úr því tólfta í það ellefta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Víkingur Reykjavík HK Vestri Tengdar fréttir Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. 20. júlí 2024 20:06 „Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 22:46 „Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 20:30 Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. 20. júlí 2024 18:15 Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. 20. júlí 2024 16:50 Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. 20. júlí 2024 17:01 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. 20. júlí 2024 20:06
„Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 22:46
„Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20. júlí 2024 20:30
Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. 20. júlí 2024 18:15
Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. 20. júlí 2024 16:50
Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. 20. júlí 2024 17:01