Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 13:00 Kylian Mbappé með föður sínum Wilfried Mbappé og móður sinni Fayza Lamari þegar Mbappé var kynntur sem leikmaður Real Madrid á Estadio Santiago Bernabeu í vikunni. Getty/David Ramos Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn