Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 15:08 Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum. GSÍ/seth@golf.is Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. Aron Snær lék fyrsta hringinn á 65 höggum undir pari. Hann deilir efsta sætinu með Sigurði Arnari Garðarssyni sem lék einni á sex höggum undir pari. Sigurður Arnar, sem er 22 ára gamall, er úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eins og Aron Snær sem er sex árum eldri. Báðir fengu þeir sex fugla á hringnum og töpuðu ekki höggi á einni einustu holu. Sex fuglar og tólf pör. Aron Snær og Sigurður Arnar eru tveimur höggum á undan næstu mönnum sem eru Magnús Yngvi Sigsteinsson, Sigurður Bjarki Blumenstein og Jóhannes Guðmundsson. Jóhannes átti mjög litríkan hring því hann var með átta fugla og tvo skramba í dag. Einar Bjarni Helgason, sem fór holu í höggi á níundu holunni, endaði fyrsta hringinn á því að spila á tveimur höggum undir pari. Tveimur holum eftir að hann fór holu í höggi þá fékk hann skramba. Það er hægt að fylgjast með skori keppenda hér en margir eiga enn eftir að klára í dag. Golf Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aron Snær lék fyrsta hringinn á 65 höggum undir pari. Hann deilir efsta sætinu með Sigurði Arnari Garðarssyni sem lék einni á sex höggum undir pari. Sigurður Arnar, sem er 22 ára gamall, er úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eins og Aron Snær sem er sex árum eldri. Báðir fengu þeir sex fugla á hringnum og töpuðu ekki höggi á einni einustu holu. Sex fuglar og tólf pör. Aron Snær og Sigurður Arnar eru tveimur höggum á undan næstu mönnum sem eru Magnús Yngvi Sigsteinsson, Sigurður Bjarki Blumenstein og Jóhannes Guðmundsson. Jóhannes átti mjög litríkan hring því hann var með átta fugla og tvo skramba í dag. Einar Bjarni Helgason, sem fór holu í höggi á níundu holunni, endaði fyrsta hringinn á því að spila á tveimur höggum undir pari. Tveimur holum eftir að hann fór holu í höggi þá fékk hann skramba. Það er hægt að fylgjast með skori keppenda hér en margir eiga enn eftir að klára í dag.
Golf Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira