„England er heimili fótboltans“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júlí 2024 13:30 Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Preston Getty/Alex Nicodim Stefán Teitur Þórðarson stefnir á að komast upp í ensku úrvalsdeildina með nýju félagi en hann samdi á dögunum við Preston. Preston North End kaupir leikmanninn frá danska félaginu Silkeborg en liðið leikur í næstefstu deild Englands og endaði þar í tíunda sæti á síðustu leiktíð. Fleiri félög í sömu deild munu hafa barist um starfskrafta Stefáns Teits og má þar nefna til sögunnar Derby og QPR. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ segir Stefán Teitur og er hann þá að tala um möguleikann á því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Þjálfari Preston er Ryan Lowe. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston.“ Hefur spila einn hálfleik Stefán er sjálfur er nýkominn úr æfingaferð með liðinu á Spáni. „Þetta er geggjuð deild, mikið af leikjum og ég hlakka til þegar þetta fer allt í gang og vera í þeim takt að spila leik eftir leik og upplifa það,“ segir Stefán sem hefur sett sér það markmið að koma sér inn í byrjunarliðið á tímabilinu. „Það hjálpar auðvitað að það séu svona mikið af leikjum, þá færðu þínar mínútur. Ég er búinn að spila einn hálfleik með þeim núna og það var bara flott en þetta er auðvitað aðeins öðruvísi fótboltinn en það sem maður er vanur á gervigrasinu í Silkeborg.“ Rætt var við Stefán í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Preston North End kaupir leikmanninn frá danska félaginu Silkeborg en liðið leikur í næstefstu deild Englands og endaði þar í tíunda sæti á síðustu leiktíð. Fleiri félög í sömu deild munu hafa barist um starfskrafta Stefáns Teits og má þar nefna til sögunnar Derby og QPR. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ segir Stefán Teitur og er hann þá að tala um möguleikann á því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Þjálfari Preston er Ryan Lowe. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston.“ Hefur spila einn hálfleik Stefán er sjálfur er nýkominn úr æfingaferð með liðinu á Spáni. „Þetta er geggjuð deild, mikið af leikjum og ég hlakka til þegar þetta fer allt í gang og vera í þeim takt að spila leik eftir leik og upplifa það,“ segir Stefán sem hefur sett sér það markmið að koma sér inn í byrjunarliðið á tímabilinu. „Það hjálpar auðvitað að það séu svona mikið af leikjum, þá færðu þínar mínútur. Ég er búinn að spila einn hálfleik með þeim núna og það var bara flott en þetta er auðvitað aðeins öðruvísi fótboltinn en það sem maður er vanur á gervigrasinu í Silkeborg.“ Rætt var við Stefán í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira