Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 09:01 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic með gull- og silfurverðlaun á Wimbledon í gær. Julian Finney/Getty Images Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira