Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 14:27 Peiyun Chien er frá Tævan og náði mögnuðu höggi á sextándu holunni í dag. Getty/ Steph Chambers Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. Peiyun náði þessu frábæra höggi sínu á sextándu holu Evian-les-Bains vallarins í Frakklandi en það er par þrjú hola. Í fyrstu leit ekki út fyrir að Peiyun væri að fara holu í höggi. Hún átti vissulega gott högg inn á flöt en var samt talsvert langt frá holunni. Kúlan hélt áfram að rúlla löturhægt í átta að holunni þar til að hún fór ofan í. Kúlan var líklega meira en hálfa mínútu að fara niður. Það eru örugglega ekki mörg högg í golfsögunni sem hafa verið lengur að fara í holu. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Peiyun endaði í sjöunda sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hún lék lokadaginn á fimm höggum undir pari. Hole in One Alert! ⛳PEIYUN CHIEN on #Porsche Hole 16#Porsche | #EvianChamp pic.twitter.com/7bRIsD4hjP— The Amundi Evian Championship (@EvianChamp) July 14, 2024 Golf Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Peiyun náði þessu frábæra höggi sínu á sextándu holu Evian-les-Bains vallarins í Frakklandi en það er par þrjú hola. Í fyrstu leit ekki út fyrir að Peiyun væri að fara holu í höggi. Hún átti vissulega gott högg inn á flöt en var samt talsvert langt frá holunni. Kúlan hélt áfram að rúlla löturhægt í átta að holunni þar til að hún fór ofan í. Kúlan var líklega meira en hálfa mínútu að fara niður. Það eru örugglega ekki mörg högg í golfsögunni sem hafa verið lengur að fara í holu. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Peiyun endaði í sjöunda sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hún lék lokadaginn á fimm höggum undir pari. Hole in One Alert! ⛳PEIYUN CHIEN on #Porsche Hole 16#Porsche | #EvianChamp pic.twitter.com/7bRIsD4hjP— The Amundi Evian Championship (@EvianChamp) July 14, 2024
Golf Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira