Íslenska karlalandsliðið í golfi í deild þeirra bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 11:38 Íslenska karlalandsliðið í golfi talið frá vinstri: Þorsteinn Hallgrímsson (þjálfari), Dagbjartur Sigurbrandsson, Gunnlaugur Árni Sveinsson, Tómas Eiríksson Hjaltested, Daníel Ísak Steinarsson, Aron Emil Gunnarsson, Logi Sigurðsson og Bjarni Már Ólafsson (sjúkraþjálfari). Karlalið Íslands tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumótsins í golfi með glæsilegum sigri gegn Belgíu. Belgía, Króatía, Tékkland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Litháen, Pólland, Slóvakía og Slóvenía léku í 2. deild, alls tíu þjóðir. Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur, þar sem að Ísland endaði í fjórða sæti. Ísland sigraði lið Ungverja 3-2 í fyrstu umferð og svo Belgíu 4.5,-2,5 í undanúrslitum. Ísland mætir Tékkum í úrslitaleiknum í dag en bæði lið eru komin upp í efstu deild. Þeir sem náðu í stig í Belgíuleiknum voru þeir Tómas Eiríksson Hjaltested og Logi Sigurðsson (1), Daníel Ísak Steinarsson (1), Gunnlaugur Árni Sveinsson (1) og Dagbjartur Sigurbrandsson (1) og Tómas Eiríksson Hjaltested (0,5). Aron Emil Gunnarsson tapaði sínum leik og það gerðu líka Dagbjartur og Gunnlaugur Árni þegar þeir léku saman. Þorsteinn Hallgrímsson er þjálfari íslenska liðsins. Golf Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Belgía, Króatía, Tékkland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Litháen, Pólland, Slóvakía og Slóvenía léku í 2. deild, alls tíu þjóðir. Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur, þar sem að Ísland endaði í fjórða sæti. Ísland sigraði lið Ungverja 3-2 í fyrstu umferð og svo Belgíu 4.5,-2,5 í undanúrslitum. Ísland mætir Tékkum í úrslitaleiknum í dag en bæði lið eru komin upp í efstu deild. Þeir sem náðu í stig í Belgíuleiknum voru þeir Tómas Eiríksson Hjaltested og Logi Sigurðsson (1), Daníel Ísak Steinarsson (1), Gunnlaugur Árni Sveinsson (1) og Dagbjartur Sigurbrandsson (1) og Tómas Eiríksson Hjaltested (0,5). Aron Emil Gunnarsson tapaði sínum leik og það gerðu líka Dagbjartur og Gunnlaugur Árni þegar þeir léku saman. Þorsteinn Hallgrímsson er þjálfari íslenska liðsins.
Golf Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira