Mundi ekki afmælisdag eiginkonunnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júlí 2024 10:39 Snorri Másson fjölmiðlamaður var greinilega ekki alveg með á nótunum. Vísir/Vilhelm Snorri Másson fjölmiðlamaður lenti í því að gleyma afmælisdegi eiginkonu sinnar Nadine Guðrúnar Yaghi. Hann sagði fullum hálsi í hlaðvarpsþætti sínum þar sem stjörnumerki og -speki voru til umræðu að eiginkona hans ætti afmæli fjórtánda mars og væri því hrútur en hvorugar þessara staðhæfinga eru réttar. Nadine birti færslu á síðu sinni á TikTok þar sem hún tekur atvikið fyrir og hún er eins og gefur að skilja ekki ánægð með nýja eiginmann sinn. @nadinegudrun Eru naut heimska stjörnumerkið? ♬ original sound - Nadine Guðrún Yaghi „Ég er búin að vera með þessum manni í ástarsambandi í nokkur ár. Við vorum að gifta okkur en hann veit ekki hvenær ég á afmæli,“ segir hún kaldhæðnislega. Um ræðir óbirtan hlaðvarpsþátt Snorra þar sem hann tekur stjörnuspeki fyrir. Snorri segir kokhraustur að Nadine eigi afmæli í mars en hún áréttar í færslunni að hún eigi vissulega afmæli í janúar. „Ég er giftur maður en ég þyrfti nú kannski að hjálpa konunni minni áleiðis því hún er alveg klikkuð hún er fædd fjórtánda mars,“ segir Snorri en samhengi ummæla hans er ekki ljóst. Nadine kemur því þá á framfæri að hún sé fullkomlega meðvituð um hvenær Snorri eigi afmæli og hvert hans stjörnumerki er. „Hann er naut í stjörnumerkinu á afmæli fyrsta maí. Ég held það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine. Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Nadine birti færslu á síðu sinni á TikTok þar sem hún tekur atvikið fyrir og hún er eins og gefur að skilja ekki ánægð með nýja eiginmann sinn. @nadinegudrun Eru naut heimska stjörnumerkið? ♬ original sound - Nadine Guðrún Yaghi „Ég er búin að vera með þessum manni í ástarsambandi í nokkur ár. Við vorum að gifta okkur en hann veit ekki hvenær ég á afmæli,“ segir hún kaldhæðnislega. Um ræðir óbirtan hlaðvarpsþátt Snorra þar sem hann tekur stjörnuspeki fyrir. Snorri segir kokhraustur að Nadine eigi afmæli í mars en hún áréttar í færslunni að hún eigi vissulega afmæli í janúar. „Ég er giftur maður en ég þyrfti nú kannski að hjálpa konunni minni áleiðis því hún er alveg klikkuð hún er fædd fjórtánda mars,“ segir Snorri en samhengi ummæla hans er ekki ljóst. Nadine kemur því þá á framfæri að hún sé fullkomlega meðvituð um hvenær Snorri eigi afmæli og hvert hans stjörnumerki er. „Hann er naut í stjörnumerkinu á afmæli fyrsta maí. Ég held það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine.
Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira