Selma Sól hættir með Nürnberg: „Kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2024 20:30 Selma Sól verður í eldlínunni gegn Þjóðverjum á föstudagskvöldið. vísir/einar „Þessi leikur leggst vel í okkur. Við þekkjum þær ágætlega og búnar að spila svolítið oft við þær síðastliðið árið. Við erum bara spenntar fyrir föstudeginum,“ segir landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum í dag. Ísland mætir Þjóðverjum í undankeppni EM á föstudagskvöldið. Liðið mætir síðan Pólverjum á þriðjudagskvöldið. Þrjú stig í þessum tveimur leikjum mun skila íslenska liðinu á mótið í Sviss á næsta ári. „Við verðum að vera rosalega þéttar á móti Þýskalandi og það hefur skilað okkur mestum árangri á móti þeim, þegar við náum að þétta línurnar okkar mjög vel. Svo verðum við að gera okkar allra besta til að reyna setja eitt, tvö mörk.“ Hún segist vera til í það að fá mörg þúsund manns á Laugardalsvöllinn. „Það væri draumurinn að ná að fylla aðra stúkuna og við værum mjög þakklátar fyrir það“ Selma er leikmaður hjá þýska liðinu Nürnberg sem féll úr efstu deild í vor. „Þetta endaði ekki alveg eins og maður hafði vonast til en það er bara búið núna og núna er næsta verkefni framundan og það er bara spennandi. Ég verð ekki áfram hjá Nürnberg og það kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer,“ segir Selma sem staðfestir að hún hafi átt í viðræður við nokkur lið. Klippa: Selma Sól hættir með Nürnberg Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ísland mætir Þjóðverjum í undankeppni EM á föstudagskvöldið. Liðið mætir síðan Pólverjum á þriðjudagskvöldið. Þrjú stig í þessum tveimur leikjum mun skila íslenska liðinu á mótið í Sviss á næsta ári. „Við verðum að vera rosalega þéttar á móti Þýskalandi og það hefur skilað okkur mestum árangri á móti þeim, þegar við náum að þétta línurnar okkar mjög vel. Svo verðum við að gera okkar allra besta til að reyna setja eitt, tvö mörk.“ Hún segist vera til í það að fá mörg þúsund manns á Laugardalsvöllinn. „Það væri draumurinn að ná að fylla aðra stúkuna og við værum mjög þakklátar fyrir það“ Selma er leikmaður hjá þýska liðinu Nürnberg sem féll úr efstu deild í vor. „Þetta endaði ekki alveg eins og maður hafði vonast til en það er bara búið núna og núna er næsta verkefni framundan og það er bara spennandi. Ég verð ekki áfram hjá Nürnberg og það kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer,“ segir Selma sem staðfestir að hún hafi átt í viðræður við nokkur lið. Klippa: Selma Sól hættir með Nürnberg
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira