Yamal setti met með stórkostlegu marki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2024 19:43 Lamine Yamal fagnar með Jesús Navas sem er 22 árum eldri en hann. getty/Alex Pantling Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira