Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 07:32 Julien Bernard sést með ungum syni sínum fyrir eina sérleiðina í Tour de France. Getty/Dario Belingher Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira