Úrúgvæ sló Brasilíu út í vítaspyrnukeppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 09:19 Manuel Ugarte skoraði úr síðustu vítaspyrnu Úrúgvæ og sendi þá áfram í undanúrslit. Ethan Miller/Getty Images Brasilía er úr leik á Copa América eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Úrúgvæ, sem mætir Kólumbíu í undanúrslitum. Afar fátt var um færi en nóg um fólsku, liðin skildu jöfn eftir venjulegan leiktíma og Úrúgvæ manni færri frá 74. mínútu þegar Nahitan Nández fékk að líta beint rautt spjald. Dómarinn gaf upphaflega gult en ákvörðuninni var breytt af myndbandsdómara. Nahitan Nandez received a red card for this foul on Rodrygo 😳Uruguay down to 10 men. pic.twitter.com/b5OEkMf2IZ— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2024 Framlenging dugði ekki heldur til að skilja liðin að og því var farið í vítaspyrnukeppni. Éder Militao lét verja frá sér í fyrsta víti Brasilíu, Douglas Luiz hitti svo ekki á rammann í þriðja vítinu. Úrúgvæarnir skoruðu úr fyrstu þremur spyrnum sínum áður en markmaður Brasilíu varði eina. Spennan var því gríðarleg þegar Manuel Ugarte steig síðastur á punktinn fyrir Úrúgvæ, sendi markmanninn í rangt horn og tryggði sigurinn. Mæta Kólumbíu í undanúrslitum Kólumbía vann 5-0 stórsigur gegn Panama í hinum átta liða úrslitaleiknum. Jhon Córdoba, James Rodriguez, Luis Díaz, Richard Ríos og Miguel Borja með mörkin og Bandaríkjabanarnir úr leik. 🇨🇴 One goal and two assists tonight for James Rodriguez, first player ever to contribute to three goals in the first half of one single Copa América game.1 goal, 5 assists so far in Copa América for James.Colombia, on fire. ✨ pic.twitter.com/6tUGf1WLS9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 6, 2024 Copa América Brasilía Úrúgvæ Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Afar fátt var um færi en nóg um fólsku, liðin skildu jöfn eftir venjulegan leiktíma og Úrúgvæ manni færri frá 74. mínútu þegar Nahitan Nández fékk að líta beint rautt spjald. Dómarinn gaf upphaflega gult en ákvörðuninni var breytt af myndbandsdómara. Nahitan Nandez received a red card for this foul on Rodrygo 😳Uruguay down to 10 men. pic.twitter.com/b5OEkMf2IZ— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2024 Framlenging dugði ekki heldur til að skilja liðin að og því var farið í vítaspyrnukeppni. Éder Militao lét verja frá sér í fyrsta víti Brasilíu, Douglas Luiz hitti svo ekki á rammann í þriðja vítinu. Úrúgvæarnir skoruðu úr fyrstu þremur spyrnum sínum áður en markmaður Brasilíu varði eina. Spennan var því gríðarleg þegar Manuel Ugarte steig síðastur á punktinn fyrir Úrúgvæ, sendi markmanninn í rangt horn og tryggði sigurinn. Mæta Kólumbíu í undanúrslitum Kólumbía vann 5-0 stórsigur gegn Panama í hinum átta liða úrslitaleiknum. Jhon Córdoba, James Rodriguez, Luis Díaz, Richard Ríos og Miguel Borja með mörkin og Bandaríkjabanarnir úr leik. 🇨🇴 One goal and two assists tonight for James Rodriguez, first player ever to contribute to three goals in the first half of one single Copa América game.1 goal, 5 assists so far in Copa América for James.Colombia, on fire. ✨ pic.twitter.com/6tUGf1WLS9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 6, 2024
Copa América Brasilía Úrúgvæ Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira