Enginn vildi tala við hann en nú fær hann rúma þrjá milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 06:31 Goga Bitadze treður boltanum í körfuna í leik með Orlando Magic. Getty/Todd Kirkland Margir leikmenn hafa fengið stóra samninga í NBA deildinni síðustu daga en sumir höfðu mjög gaman að því að sjá einn leikmann fá nýjan samning. Fyrir fimm árum síðan var georgíski körfuboltamaðurinn Goga Bitadze valinn átjándi í nýliðavalinu af liði Indiana Pacers. Þá vakti talsverða athygli mynd frá blaðamannafundi hans þar sem enginn blaðamaður sýndi honum áhuga en allir söfnuðust í kringum annan leikmann sem var valinn í nýliðavalinu. Bitadze greyið leit út eins og illa gerður hlutur. Á meðan allir vildu vita hvað Zion Williamson hafði að segja þá kom enginn til hans. Þessi 211 sentímetra og 113 kílóa miðherji hefur náð að fóta sig í NBA deildinni síðan. Bitadze hefur spilað í NBA í fimm tímabil og alls 249 leiki. Indiana Pacers lét hann reyndar fara á miðju 2022-23 tímabilinu og hann samdi í framhaldinu við Orlando Magic. Bitadze var með 5,0 stig og 4,6 fráköst á 15,4 mínútum í leik með Orlando á síðasta tímabili og hann var með meira en eina stoðsendingu og eitt varið skot að meðaltali. Nú hefur hann fengið nýjan þriggja ára samning hjá Magic og fær fyrir hann 25 milljónir Bandaríkjadala eða 3,4 milljarða íslenska króna. Þetta er langt frá því að vera stærsti samningurinn sem hefur verið gerður á síðustu dögum en hann þykir táknrænn ekki síst vegna myndarinnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Fyrir fimm árum síðan var georgíski körfuboltamaðurinn Goga Bitadze valinn átjándi í nýliðavalinu af liði Indiana Pacers. Þá vakti talsverða athygli mynd frá blaðamannafundi hans þar sem enginn blaðamaður sýndi honum áhuga en allir söfnuðust í kringum annan leikmann sem var valinn í nýliðavalinu. Bitadze greyið leit út eins og illa gerður hlutur. Á meðan allir vildu vita hvað Zion Williamson hafði að segja þá kom enginn til hans. Þessi 211 sentímetra og 113 kílóa miðherji hefur náð að fóta sig í NBA deildinni síðan. Bitadze hefur spilað í NBA í fimm tímabil og alls 249 leiki. Indiana Pacers lét hann reyndar fara á miðju 2022-23 tímabilinu og hann samdi í framhaldinu við Orlando Magic. Bitadze var með 5,0 stig og 4,6 fráköst á 15,4 mínútum í leik með Orlando á síðasta tímabili og hann var með meira en eina stoðsendingu og eitt varið skot að meðaltali. Nú hefur hann fengið nýjan þriggja ára samning hjá Magic og fær fyrir hann 25 milljónir Bandaríkjadala eða 3,4 milljarða íslenska króna. Þetta er langt frá því að vera stærsti samningurinn sem hefur verið gerður á síðustu dögum en hann þykir táknrænn ekki síst vegna myndarinnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn