Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 12:30 Tatum verður áfram í grænu. Elsa/Getty Images Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31