Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 10:45 Kylian Mbappé lét grímuna ekki stoppa sig en hann var reyndar að spila á móti 21 árs liði. Getty/ Jens Schlueter Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Mbappé nefbrotnaði í fyrsta leiknum á EM sem var á móti Austurríki. Óvissa var með þátttöku hans í framhaldinu en nú lítur út fyrir að hann sé orðinn leikfær. Hann spilaði æfingarleikinn með nýju grímuna í gær og skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp önnur tvö til viðbótar. Leiknum var skipt niður í tvo þrjátíu mínútna hálfleiki og var hann spilaður á móti 21 árs liði Paderborn. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en fréttir láku út eftir flotta frammistöðu Mbappé. Frakkar mæta næst Póllandi á þriðjudaginn í lokaleik sínum í riðlinum. Frakkar eru með fjögur stig en Pólverjar eru stigalausir og úr leik. Hollendingar eru líka með fjögur stig en Austurríkismenn eru með þrjú stig. Frakkar eru því í góðri stöðu en ekki þó öruggir áfram. Pour la première fois depuis sa blessure au nez, Kylian Mbappé a participé à une opposition, dont il a disputé l'intégralité, samedi face à des jeunes du SC Paderborn. Sans être encore persuadé de jouer mardi contre la Pologne. https://t.co/bgqn8JQYFS pic.twitter.com/VOEvACd4zI— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 22, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Mbappé nefbrotnaði í fyrsta leiknum á EM sem var á móti Austurríki. Óvissa var með þátttöku hans í framhaldinu en nú lítur út fyrir að hann sé orðinn leikfær. Hann spilaði æfingarleikinn með nýju grímuna í gær og skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp önnur tvö til viðbótar. Leiknum var skipt niður í tvo þrjátíu mínútna hálfleiki og var hann spilaður á móti 21 árs liði Paderborn. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en fréttir láku út eftir flotta frammistöðu Mbappé. Frakkar mæta næst Póllandi á þriðjudaginn í lokaleik sínum í riðlinum. Frakkar eru með fjögur stig en Pólverjar eru stigalausir og úr leik. Hollendingar eru líka með fjögur stig en Austurríkismenn eru með þrjú stig. Frakkar eru því í góðri stöðu en ekki þó öruggir áfram. Pour la première fois depuis sa blessure au nez, Kylian Mbappé a participé à une opposition, dont il a disputé l'intégralité, samedi face à des jeunes du SC Paderborn. Sans être encore persuadé de jouer mardi contre la Pologne. https://t.co/bgqn8JQYFS pic.twitter.com/VOEvACd4zI— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 22, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira