Nik: Þær voru fastar fyrir eins og sást þegar Agla María meiddist Andri Már Eggertsson skrifar 20. júní 2024 21:28 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tapaði 2-1 á útivelli gegn Víkingi í 9. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á tímabilinu og Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var svekktur eftir leik. „Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira
„Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira