Félagi í Norðurvígi grunaður um stunguárás á tólf ára dreng Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2024 11:56 Tvær stunguárásir voru gerðar í verslunarmiðstöðinni Valkea á sex dögum. EPA Á tæpri viku hafa tvær stunguárásir verið gerðar i sömu verslunarmiðstöð í borginni Oulu í Finnlandi. Karlmaður var handtekinn í vikunni í tengslum við aðra þeirra, grunaður um að hafa stungið tólf ára dreng. Árásirnar eru rannsakaðar sem hatursglæpir. Yle segir frá árásunum tveimur. Hinn 33 ára gamli Sebastian Lamsa var handtekinn á mánudaginn grunaður um fyrri stunguárásina, sem gerð var á fimmtudaginn í verslunarmiðstöðinni Valkea í Oulu. Lamsa er sagður þekktur öfgahægrimaður í Finnlandi. Hann var áður virkur meðlimur í samtökunum Norðurvígi (NRM) áður en yfirvöld bönnuðu starfsemi samtakanna í landinu. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir ofbeldisglæpi en neitað að kynþáttafordómar liggi þar að baki. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna skilgreindi Norðurvígi opinberlega sem hryðjuverkasamtök síðasta föstudag. Sem fyrr segir er Lamsa grunaður um að hafa stungið tólf ára gamlan dreng af ótilgreindum erlendum uppruna. Lögreglu grunar að árásin hafi verið kynþáttahatursglæpur. Drengurinn hlaut alvarlega áverka af árásinni að því er kemur fram í umfjöllun Yle. Á þriðjudagskvöld var önnur stunguárás gerð í sömu verslunarmiðstöð. Táningur, sem sagður er eldri en fimmtán ára, er í haldi lögreglu grunaður um að hafa stungið 26 ára gamlan mann af asískum uppruna. Lögreglan í Oulu sagði í yfirlýsingu að samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir virðast báðar árásirnar hafa verið kynþáttahatursglæpir. Lögreglu grunar að seinni árásin hafi verið gerð að frumkvæði þeirrar fyrri. Alexander Stubb forseti Finnlands segir árásirnar mikið áfall og óskar fórnarlömbum góðs bata. Þá hafa flestir ráðherrar landsins fordæmt árásirnar opinberlega. Finnland Erlend sakamál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Yle segir frá árásunum tveimur. Hinn 33 ára gamli Sebastian Lamsa var handtekinn á mánudaginn grunaður um fyrri stunguárásina, sem gerð var á fimmtudaginn í verslunarmiðstöðinni Valkea í Oulu. Lamsa er sagður þekktur öfgahægrimaður í Finnlandi. Hann var áður virkur meðlimur í samtökunum Norðurvígi (NRM) áður en yfirvöld bönnuðu starfsemi samtakanna í landinu. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir ofbeldisglæpi en neitað að kynþáttafordómar liggi þar að baki. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna skilgreindi Norðurvígi opinberlega sem hryðjuverkasamtök síðasta föstudag. Sem fyrr segir er Lamsa grunaður um að hafa stungið tólf ára gamlan dreng af ótilgreindum erlendum uppruna. Lögreglu grunar að árásin hafi verið kynþáttahatursglæpur. Drengurinn hlaut alvarlega áverka af árásinni að því er kemur fram í umfjöllun Yle. Á þriðjudagskvöld var önnur stunguárás gerð í sömu verslunarmiðstöð. Táningur, sem sagður er eldri en fimmtán ára, er í haldi lögreglu grunaður um að hafa stungið 26 ára gamlan mann af asískum uppruna. Lögreglan í Oulu sagði í yfirlýsingu að samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir virðast báðar árásirnar hafa verið kynþáttahatursglæpir. Lögreglu grunar að seinni árásin hafi verið gerð að frumkvæði þeirrar fyrri. Alexander Stubb forseti Finnlands segir árásirnar mikið áfall og óskar fórnarlömbum góðs bata. Þá hafa flestir ráðherrar landsins fordæmt árásirnar opinberlega.
Finnland Erlend sakamál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira