Skotar yfirtaka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“ Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 10:31 Lagana verðir í Munchen fylgjast vel með stuðningsmönnum skoska landsliðsins og lýst kannski ekki vel á allt það sem þeir koma með að borðinu Vísir/Getty Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty
EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira