39 ára karlmaður í haldi vegna árásarinnar á Mette Frederiksen Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 08:22 Danski forsætisráðherrann er sögð í áfalli vegna árásarinnar. Getty Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið 39 ára karlmann sem grunaður er um að hafa ráðist á Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í gær. Greint var frá handtöku mannsins í færslu lögreglunnar í Kaupmannahöfn á samfélagsmiðlinum X í morgun. Þar kemur fram að hann verði leiddur fyrir dómara klukkan eitt að staðartíma þar sem óskað verði eftir gæsluvarðhaldi. Vi fremstiller hertil formiddag en 39 årig mand i grundlovsforhør i Københavns Byret. Tidspunktet er indtil videre ukendt. Vi har på nuværende tidspunkt ingen yderligere kommentarer eller bemærkninger til sagen # politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 8, 2024 Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann er sagður hafa veist að Mette og slegið hana. Sjálf hefur Frederiksen ekki tjáð sig vegna málsins en ráðuneyti hennar greindi frá árásinni í gær og sagði forsætisráðherrann í áfalli. Lögreglan hyggst ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Pólitískir bandamenn og keppinautar Frederiksen hafa fordæmt árásina auk annara þjóðarleiðtoga. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sem sendi Frederiksen kveðju á X í gærkvöldi þar sem hann sagði Norðurlöndin þekkt fyrir einstaklingsfrelsi, frið, öryggi og sterk lýðræðisleg gildi. Best wishes to my friend and colleague @Statsmin Mette Frederiksen. The Nordics are known for individual freedom, peace, security and strong democratic values. Attacking an elected individual is unacceptable. We must all stand together to protect our values.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 7, 2024 „Það er óásættanlegt að ráðast á kjörinn fulltrúa. Við verðum öll að standa saman og verja gildi okkar,“ skrifaði Bjarni. Danmörk Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Greint var frá handtöku mannsins í færslu lögreglunnar í Kaupmannahöfn á samfélagsmiðlinum X í morgun. Þar kemur fram að hann verði leiddur fyrir dómara klukkan eitt að staðartíma þar sem óskað verði eftir gæsluvarðhaldi. Vi fremstiller hertil formiddag en 39 årig mand i grundlovsforhør i Københavns Byret. Tidspunktet er indtil videre ukendt. Vi har på nuværende tidspunkt ingen yderligere kommentarer eller bemærkninger til sagen # politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 8, 2024 Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann er sagður hafa veist að Mette og slegið hana. Sjálf hefur Frederiksen ekki tjáð sig vegna málsins en ráðuneyti hennar greindi frá árásinni í gær og sagði forsætisráðherrann í áfalli. Lögreglan hyggst ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Pólitískir bandamenn og keppinautar Frederiksen hafa fordæmt árásina auk annara þjóðarleiðtoga. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sem sendi Frederiksen kveðju á X í gærkvöldi þar sem hann sagði Norðurlöndin þekkt fyrir einstaklingsfrelsi, frið, öryggi og sterk lýðræðisleg gildi. Best wishes to my friend and colleague @Statsmin Mette Frederiksen. The Nordics are known for individual freedom, peace, security and strong democratic values. Attacking an elected individual is unacceptable. We must all stand together to protect our values.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 7, 2024 „Það er óásættanlegt að ráðast á kjörinn fulltrúa. Við verðum öll að standa saman og verja gildi okkar,“ skrifaði Bjarni.
Danmörk Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira