Íslenska landsliðið festist í umferð: „Við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 18:19 Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari mætti seint í viðtal á Wembley. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðið festist í mikilli umferð á leið sinni að Wembley leikvanginum fyrir æfingaleik gegn Englandi. „Það var bara umferð. Við lögðum af stað samkvæmt ráðleggingum, svo bara var rosalega mikil umferð. En við erum komnir og þetta verður geggjað kvöld,“ segir Davíð Snorri aðstoðarlandsliðsþjálfari. Enginn draumundirbúningur en íslenska þjálfarateymið nýtti tímann í umferðinni vel. „Ekki undirbúningurinn eins og við ætluðum að hafa hann en við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa, allir vissu að við þyrftum að vinna dálítið hratt. Nú þarf bara að fókusa á leikinn og við verðum klárir þegar sparkað verður af stað.“ Leikurinn í kvöld er af stærri gerðinni og ljóst að ógnarsterkur andstæðingur bíður íslenska liðsins. „Þetta er bara frábært andrúmsloft. Frábært að geta fengið þennan leik. Hvernig við nálgumst hann er bara að við þurfum að bæta okkur sem lið. Njóta þess að spila vörn, loka millisvæðunum og vísa þeim út á kantana. Njóta þess þegar þeir leita til baka. Sóknarlega þurfum við að fara vel með boltann, staðsetja okkur vel. Rosalega mikið sem við getum fengið úr þessum leik. Við ætlum að búa til gott kvöld saman í kvöld.“ Klippa: Davíð Snorri fyrir leik á Wembley Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
„Það var bara umferð. Við lögðum af stað samkvæmt ráðleggingum, svo bara var rosalega mikil umferð. En við erum komnir og þetta verður geggjað kvöld,“ segir Davíð Snorri aðstoðarlandsliðsþjálfari. Enginn draumundirbúningur en íslenska þjálfarateymið nýtti tímann í umferðinni vel. „Ekki undirbúningurinn eins og við ætluðum að hafa hann en við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa, allir vissu að við þyrftum að vinna dálítið hratt. Nú þarf bara að fókusa á leikinn og við verðum klárir þegar sparkað verður af stað.“ Leikurinn í kvöld er af stærri gerðinni og ljóst að ógnarsterkur andstæðingur bíður íslenska liðsins. „Þetta er bara frábært andrúmsloft. Frábært að geta fengið þennan leik. Hvernig við nálgumst hann er bara að við þurfum að bæta okkur sem lið. Njóta þess að spila vörn, loka millisvæðunum og vísa þeim út á kantana. Njóta þess þegar þeir leita til baka. Sóknarlega þurfum við að fara vel með boltann, staðsetja okkur vel. Rosalega mikið sem við getum fengið úr þessum leik. Við ætlum að búa til gott kvöld saman í kvöld.“ Klippa: Davíð Snorri fyrir leik á Wembley Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira