Maddison í molum og Grealish undrandi á ákvörðun Southgate Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 22:22 Landsliðsmennirnir á góðri stundu áður en þeim var tilkynnt að þeir færu ekki með á Evrópumótið Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate, þjálfari Englands, tilkynnti lokaval sitt á landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Þýskalandi. Nokkur stór nöfn urðu eftir og margir furða sig á valinu. Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira