Brjálaður út í British Airways fyrir að skilja kylfurnar sínar eftir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2024 13:30 Ian Poulter mun væntanlega ekki bóka flug hjá British Airways á næstunni. getty/Asanka Ratnayake Enski kylfingurinn Ian Poulter var brjálaður út í flugfélagið British Airways eftir að kylfurnar hans urðu eftir á Heathrow flugvellinum. Poulter flaug til Houston í Bandaríkjunum þar sem hann keppir á móti á LIV-mótaröðinni. Kylfurnar hans komust hins vegar ekki á áfangastað, þrátt fyrir að Poulter hafi séð þær fara á færibandið á flugvellinum. Poulter hafði lítinn húmor fyrir þessu og lét British Airways heyra það á samfélagsmiðlum. Hann sagði að flugfélagið gæti ekki á nokkurn hátt afsakað þetta og það væri af og frá að kylfupokinn hafi verið of þungur. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Poulter hraut maðurinn fyrir framan hann í flugvélinni hátt og snjallt, kylfingnum til mikils ama. Mótið í Houston er fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni í ár sem er haldið í Bandaríkjunum. Eftir þrjár vikur verður svo annað mót í Nashville. Golf LIV-mótaröðin Fréttir af flugi Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Poulter flaug til Houston í Bandaríkjunum þar sem hann keppir á móti á LIV-mótaröðinni. Kylfurnar hans komust hins vegar ekki á áfangastað, þrátt fyrir að Poulter hafi séð þær fara á færibandið á flugvellinum. Poulter hafði lítinn húmor fyrir þessu og lét British Airways heyra það á samfélagsmiðlum. Hann sagði að flugfélagið gæti ekki á nokkurn hátt afsakað þetta og það væri af og frá að kylfupokinn hafi verið of þungur. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Poulter hraut maðurinn fyrir framan hann í flugvélinni hátt og snjallt, kylfingnum til mikils ama. Mótið í Houston er fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni í ár sem er haldið í Bandaríkjunum. Eftir þrjár vikur verður svo annað mót í Nashville.
Golf LIV-mótaröðin Fréttir af flugi Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira