Real Madrid mun festa kaup á Joselu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 13:00 Joselu átti stóran þátt í Meistaradeildartitli Real Madrid á nýafstöðnu tímabili. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Real Madrid hefur ákveðið að virkja klásúlu í samningi og festa kaup á framherjanum Joselu. Joselu er 34 ára gamall framherji sem kom til félagsins á láni síðasta sumar. Klásúla í lánssamningnum kvað upp kaupverð á 1,5 milljón evra, sem Real Madrid hefur ákveðið að virkja. Mario Cortegana hjá The Athletic greindi fyrst frá. ⚡️Real Madrid to sign Joselu on permanent transfer following successful loan spell @TheAthleticFC https://t.co/wjvpTp8HZj— Mario Cortegana (@MarioCortegana) June 3, 2024 Formlega verður gengið frá kaupunum þegar tímabili Espanyol lýkur. Liðið berst nú um sæti í efstu deild og á framundan undanúrslitaeinvígi í umspili gegn Sporting Cadíz. Joselu var leikmaður B-liðs Real Madrid árin 2009-12, hann klukkaði einn leik með aðalliðinu en var svo sendur burt og hefur komið víðvegar að undanfarin ár. Hann skoraði 17 mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir liðið á tímabilinu. Eftirminnilegust eru auðvitað mörkin tvö gegn Bayern Munchen sem skutu Real Madrid áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann er hluti af 30 manna æfingahópi spænska landsliðsins fyrir EM í sumar. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Joselu er 34 ára gamall framherji sem kom til félagsins á láni síðasta sumar. Klásúla í lánssamningnum kvað upp kaupverð á 1,5 milljón evra, sem Real Madrid hefur ákveðið að virkja. Mario Cortegana hjá The Athletic greindi fyrst frá. ⚡️Real Madrid to sign Joselu on permanent transfer following successful loan spell @TheAthleticFC https://t.co/wjvpTp8HZj— Mario Cortegana (@MarioCortegana) June 3, 2024 Formlega verður gengið frá kaupunum þegar tímabili Espanyol lýkur. Liðið berst nú um sæti í efstu deild og á framundan undanúrslitaeinvígi í umspili gegn Sporting Cadíz. Joselu var leikmaður B-liðs Real Madrid árin 2009-12, hann klukkaði einn leik með aðalliðinu en var svo sendur burt og hefur komið víðvegar að undanfarin ár. Hann skoraði 17 mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir liðið á tímabilinu. Eftirminnilegust eru auðvitað mörkin tvö gegn Bayern Munchen sem skutu Real Madrid áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann er hluti af 30 manna æfingahópi spænska landsliðsins fyrir EM í sumar.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira