Sjáðu svartþrestina yfirgefa hreiðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 10:52 Það gerist ýmistlegt í lífi svartþrastar á tveimur vikum. Síðasti svartþrastarunginn í hreiðri við heimili Elmars Snorrasonar húsasmiðs í Hvalfjarðarsveit er horfinn á braut. Elmar hefur undanfarnar tvær vikur boðið upp á beina útsendingu frá hreiðrinu og hefur tekið saman stærstu augnablikin í myndböndum sem horfa má á hér fyrir neðan. „Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
„Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför
Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira