„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Smári Jökull Jónsson skrifar 29. maí 2024 21:48 Kristófer með Íslandsbikarinn. Vísir/Anton Brink Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. „Hjartað mitt er fullt, það er mikil gleði og ég veit það ekki. Það er rosalega mikið í gangi akkúrat núna,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn í kvöld. Kristófer sat á bekknum með fótinn uppi á stól á meðan félagar hans fögnuðu úti á gólfi. Hann fór meiddur af velli strax í upphafi leiks og kom ekkert meira við sögu eftir það. „Það er skrýtið að taka á móti þessu í þessu ástandi. Eftir smá tíma þegar þetta kemur inn þá set ég þennan í fyrsta sæti,“ sagði hann aðspurður um hvar hann raðaði þessum titli á meðal þeirra Íslandsmeistaratitla sem hann hefur unnið. Hann sagði að honum hefði ekkert liðið illa að fylgjast með liðsfélögum sínum af hliðarlínunni. „Síðan ég fór útaf voru þeir í bílstjórasætinu og stjórnuðu leiknum vel. Við héldum forystunni allan tímann eins og við töluðum um. Þeir sögðu við mig þegar ég fór útaf að þeir ætluðu að klára þetta fyrir mig og þeir gerðu það.“ Með sigrinum í kvöld sló Kristófer met en enginn hefur unnið jafn marga oddaleiki í úrslitaeinvígi eins og hann. „Það er bara frábært, ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í öllum þessum leikjum. Auðvitað er leiðinlegt að hafa misst af öllum leiknum,“ sagði Kristófer en Andri þurfti að gera hlé á viðtalinu í nokkur skipti á meðan hamingjuóskum rigndi yfir Kristófer. „Það er slitin sin halda þeir en vonandi ekki krossband eða neitt þannig. Þetta er bara aðgerð sem fyrst en ég verð frá í allt sumar.“ Subway-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
„Hjartað mitt er fullt, það er mikil gleði og ég veit það ekki. Það er rosalega mikið í gangi akkúrat núna,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn í kvöld. Kristófer sat á bekknum með fótinn uppi á stól á meðan félagar hans fögnuðu úti á gólfi. Hann fór meiddur af velli strax í upphafi leiks og kom ekkert meira við sögu eftir það. „Það er skrýtið að taka á móti þessu í þessu ástandi. Eftir smá tíma þegar þetta kemur inn þá set ég þennan í fyrsta sæti,“ sagði hann aðspurður um hvar hann raðaði þessum titli á meðal þeirra Íslandsmeistaratitla sem hann hefur unnið. Hann sagði að honum hefði ekkert liðið illa að fylgjast með liðsfélögum sínum af hliðarlínunni. „Síðan ég fór útaf voru þeir í bílstjórasætinu og stjórnuðu leiknum vel. Við héldum forystunni allan tímann eins og við töluðum um. Þeir sögðu við mig þegar ég fór útaf að þeir ætluðu að klára þetta fyrir mig og þeir gerðu það.“ Með sigrinum í kvöld sló Kristófer met en enginn hefur unnið jafn marga oddaleiki í úrslitaeinvígi eins og hann. „Það er bara frábært, ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í öllum þessum leikjum. Auðvitað er leiðinlegt að hafa misst af öllum leiknum,“ sagði Kristófer en Andri þurfti að gera hlé á viðtalinu í nokkur skipti á meðan hamingjuóskum rigndi yfir Kristófer. „Það er slitin sin halda þeir en vonandi ekki krossband eða neitt þannig. Þetta er bara aðgerð sem fyrst en ég verð frá í allt sumar.“
Subway-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira