Sá sem át ekkert nema McDonalds í mánuð er fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2024 15:05 Morgan Spurlock við kynningu á myndinni á sínum tíma. Getty/Richard Hartog Morgan Spurlock sem vakti heimsathygli með heimildarmynd sinni Super Size Me árið 2004 er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Spurlock borðaði aðeins McDonald's hamborgaramáltíðir í einn mánuð og lýsti viðbrögðum líkamans við því. Bandaríkjamaðurinn fæddist 7. nóvember 1970 í Vestur-Virginíu og beindi sjónum sínum að leikritaskrifum áður en hann skapaði vefseríuna I Bet You Will árið 2002 þar sem fólk var hvatt til að taka þátt í áskorunum gegn peningagreiðslum. Meðal áskorana í seríunni var til dæmis að borða fulla krukku af majónesi fyrir þrjátíu þúsund krónur. Svo fór að MTV keypti af honum seríuna að því er fram kemur í umfjöllun Sky. Frægðarsól hans skein skærast árið 2004 þegar heimildarmyndin Super Size Me fór á flug. Þar var áskorun hans að borða aðeins McDonald's hamborgara í þrjátíu daga til að vekja athygli á offituvandanum í Bandaríkjunum. Myndin í heild má sjá að neðan. Hann borðaði að meðaltali fimm þúsund kaloríur á dag, valdi alltaf stærstu mögulegu máltíð í boði og hreyfði sig minna en venjulega, í samræmi við meðalhreyfingu meðal Bandaríkjamanns. Niðurstaðan var sú að hann bætti á sig rúmlega ellefu kílóum og sagðist auk þess finna fyrir einkennum þunglyndis og óþægindum í lifur. Myndin sló í gegn og var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda. Hún varð einnig til þess að McDonald's hætti að bjóða upp á möguleikann á að kaupa „super size“ máltíðina, þá stærstu í boði. Spurlock var þó ekki laus við gagnrýni vegna myndarinnar. Sett var spurningarmerki við niðurstöðurnar þar sem Spurlock neitaði að deila skrásetningu máltíða sinna. Þá opnaði hann sig um mikla áfengisneyslu sína árið 2017 sem heimildarmyndagerðarfólk sagði að gæti útskýrt andlega vanheilsu hans og vandræði með lifur. Spurlock kom til Íslands árið 2011 til að kynna heimildarmynd sína The Greatest Movie Ever Sold sem fjallaði um vöruinnsetningar í bandarískum afþreyingariðnaði. Myndina í heild má sjá að neðan. Andlát Bandaríkin Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn fæddist 7. nóvember 1970 í Vestur-Virginíu og beindi sjónum sínum að leikritaskrifum áður en hann skapaði vefseríuna I Bet You Will árið 2002 þar sem fólk var hvatt til að taka þátt í áskorunum gegn peningagreiðslum. Meðal áskorana í seríunni var til dæmis að borða fulla krukku af majónesi fyrir þrjátíu þúsund krónur. Svo fór að MTV keypti af honum seríuna að því er fram kemur í umfjöllun Sky. Frægðarsól hans skein skærast árið 2004 þegar heimildarmyndin Super Size Me fór á flug. Þar var áskorun hans að borða aðeins McDonald's hamborgara í þrjátíu daga til að vekja athygli á offituvandanum í Bandaríkjunum. Myndin í heild má sjá að neðan. Hann borðaði að meðaltali fimm þúsund kaloríur á dag, valdi alltaf stærstu mögulegu máltíð í boði og hreyfði sig minna en venjulega, í samræmi við meðalhreyfingu meðal Bandaríkjamanns. Niðurstaðan var sú að hann bætti á sig rúmlega ellefu kílóum og sagðist auk þess finna fyrir einkennum þunglyndis og óþægindum í lifur. Myndin sló í gegn og var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda. Hún varð einnig til þess að McDonald's hætti að bjóða upp á möguleikann á að kaupa „super size“ máltíðina, þá stærstu í boði. Spurlock var þó ekki laus við gagnrýni vegna myndarinnar. Sett var spurningarmerki við niðurstöðurnar þar sem Spurlock neitaði að deila skrásetningu máltíða sinna. Þá opnaði hann sig um mikla áfengisneyslu sína árið 2017 sem heimildarmyndagerðarfólk sagði að gæti útskýrt andlega vanheilsu hans og vandræði með lifur. Spurlock kom til Íslands árið 2011 til að kynna heimildarmynd sína The Greatest Movie Ever Sold sem fjallaði um vöruinnsetningar í bandarískum afþreyingariðnaði. Myndina í heild má sjá að neðan.
Andlát Bandaríkin Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira