Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 06:01 Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í Breiðabliki fá Íslandsmeistara Vals í heimsókn í kvöld. Vísir/Diego Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta.
Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira