Fékk rautt spjald fyrir brot á Sveindísi sem fór meidd af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 14:06 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar hér bikarmeistaratitlinum á dögunum. Getty/Ralf Ibing Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli eftir aðeins 22 mínútna leik í dag. Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024 Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024
Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira