Endurtekið hvött til að hvíla bláa litinn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2024 10:30 Halla Hrund Logadóttir hefur verið á mikilli siglingu í skoðanakönnunum síðustu vikurnar. Vísir/Vilhelm Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Höllu Hrundar Logadóttur sem býður sig fram til forseta og fékk að kynnast henni betur. Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira