Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 14:01 Andri Lucas Guðjohnsen er búinn að skora tólf mörk fyrir Lyngby á tímabilinu. Getty/Rafal Oleksiewicz Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Andri Lucas kom Lyngby í 1-0 á móti Randers í neðri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Lyngby vann leikinn 2-1 og náði í mikilvæg stig í fallbaráttunni á móti liði sem var ofar í töflunni. Þetta var tólfta mark Andra á tímabilinu í deild (8) og úrslitakeppni (4). Andri var einn þriggja Íslendinga í byrjunarliðinu en Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson byrjuðu líka hjá Lyngby. Lyngby var manni fleiri frá 38. mínútu þegar Mikkel Kallesøe hjá Randers fékk að líta rauða spjaldið. Liðin tókst samt að jafna metin á 64. mínútu. Andri hafði komið Lyngby yfir aðeins fimm mínútum fyrr. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Frederik Gytkjær á 80. mínútu. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsburg sem vann 3-1 sigur á toppliði Malmö. Malmö er enn með fimm stiga forskot á toppnum þrátt fyrri tapið. Elfsburg komst hins vegar upp í sjöunda sætið með tíu stig í fyrstu sjö leikjum sínum. Arbër Zeneli skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og Simon Hedlund annað markið á 63. mínútu. Þriðja markið var sjálfsmark á 75. mínútu. Malmö minnkaði muninn á 80. mínútu með marki Sebastian Jörgensen. Eggert Aron Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla á fæti en verður vonandi kominn til baka um miðjan mánuðinn. Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði heldur ekki með Malmö en hann er enn meiddur á baki. Vonandi kemur hann líka til baka um miðjan mánuðinn. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Andri Lucas kom Lyngby í 1-0 á móti Randers í neðri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Lyngby vann leikinn 2-1 og náði í mikilvæg stig í fallbaráttunni á móti liði sem var ofar í töflunni. Þetta var tólfta mark Andra á tímabilinu í deild (8) og úrslitakeppni (4). Andri var einn þriggja Íslendinga í byrjunarliðinu en Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson byrjuðu líka hjá Lyngby. Lyngby var manni fleiri frá 38. mínútu þegar Mikkel Kallesøe hjá Randers fékk að líta rauða spjaldið. Liðin tókst samt að jafna metin á 64. mínútu. Andri hafði komið Lyngby yfir aðeins fimm mínútum fyrr. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Frederik Gytkjær á 80. mínútu. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsburg sem vann 3-1 sigur á toppliði Malmö. Malmö er enn með fimm stiga forskot á toppnum þrátt fyrri tapið. Elfsburg komst hins vegar upp í sjöunda sætið með tíu stig í fyrstu sjö leikjum sínum. Arbër Zeneli skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og Simon Hedlund annað markið á 63. mínútu. Þriðja markið var sjálfsmark á 75. mínútu. Malmö minnkaði muninn á 80. mínútu með marki Sebastian Jörgensen. Eggert Aron Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla á fæti en verður vonandi kominn til baka um miðjan mánuðinn. Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði heldur ekki með Malmö en hann er enn meiddur á baki. Vonandi kemur hann líka til baka um miðjan mánuðinn.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira